Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 18

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 18
Hvarnmsfjörð i júlimánuði geti vart verið meiri en 34.30%r og kunni jafnvel að vera nokkru Uegri. I innanverðum Faxaflóa hefur yfirborðsselta mælst að meðaltali 34.0—34.5í?r i júlimánuði. I öilum þeim mælingum, sem hér hafa verið nefndar, hefur komið fram, að seltan er að heita má hin sama i yfir- borði og 10 metrum. Með hliðsjón af framansögðu, teljum við liklegt, að meðalselta i 0—10 m í júlí utan við Röst sé á bilinu 33.5—34.5 <fo, og notum því gildið 34.0®e sem áætiaða viðmiðunarseltu. Á grundvelli jiessa gildis og þeirra beinu mælinga sem við gerðum í firðinum innan við Lambey, voru fundin vegin meðalgildi á mis- munandi dýpi eftir formúlunni þar sem f, er hluti ferskvatns á dýpinu z, S0 er viðmiðunarselta (34%í ) og S, er vegið meðaltal seltu á dýpinu z. Heildar ferskvatnsmagnið, F, verður þá (4) Ai+I) Ef, + f; —T (z, • þar sem f; táknar ferskvatnshlutann á dýpinu og At lárétt ílatarmál fjarð- arins á því dýpi. Niðurstöður þessara útreikninga eru sýndar í Töflu V. Út frá þessum niðurstöðum getum við reiknað út viðstöðutíma ferskvatns í Hvammsfirði. Þannig fengist t. d. mat á því, hve lengi mengunarefni, sem bærust til sjávar með fallvatni héldust í firðinum. Viðstöðutíniinn, 214.7 X 10-in* 73.6ml X 60-' X 24 33.8 dagar Ef útreikningamir hefðu verið byggðir á viðmiðunarseltunni 33.5 %c, hefði viðstöðutíminn reiknast 20.8 dagar, en 46.3 dagar, ef gengið hefði verið út frá seltunni 34.5 *fr. Við getum því ályktað, að endumýjun sjávarins i Hvammsfirði a. m. k. i efstu lögum sé býsna ör. En vel má vera, að endur- nýjun sjávarins i dýpstu lögum fjarðar- ins sé mun hægari. Til samanburðar má nefna, að viðstöðutimi ferskvatns í Faxafióa reiknaðist um 100 dagar (Unnsteinn Stefánsson & Guðmundur Guðmundsson 1978). Ef gert er ráð fyrir stöðugu ástandi, ætti samanlagt afrennsli ferskvatns í fjörðinn á dag að vera jafnt því fersk- vatnsmagni sem berst út úr honum á sama tima. Samkvæmt því ættu 73.6 X 602 X 24 = 6.36 X lO-m^ af ferskvatni að berast út úr firðinum á dag, og getum við litið á það sem nettó ferskvatnsrennsli. Fljótt á litið mætti ætla, að unnt sé að reikna út endumýjun sjávarins í Hvammsfirði út frá því sjávarmagni, sem berst á hverju útfalli út úr firðinum. Sú aðferð myndi gefa rétta niðurstöðu, ef sjórinn sem berst inn i fjörðinn á hverju aðfalli, hefur ekki blandast sjón- um, sem barst út úr firðinum með næsta útfalli á undan. I reynd fer því fjarri, að hægt sé að ganga út frá því, og mun sönnu nær, að aðfallssjórinn sé að miklu leyti sami sjórinn og útfallssjórinn. Sé gengið út frá því, að endumýjun sjávarins sé hin sama á mismunandi dýpi, má áætla nettó útstreymi sjávar út frá hlutfallinu milli hcildarrúmmáls sjávarins í Hvammsfirði og meðal fersk- vatnsmagnsins í honum, svo og nettó ferskvatnsrennslinu. Þá fæst, að nettó útstreymi sjávar á sólarhring sé: ‘j 720 X 10** ^ lu X 6.36 X I0»' = 169 X 10*m ■ 214.7 X 106 96

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.