Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 19
TAFLAV
Útreikningur á ferskvatnsmagni í Hvammsfirfti. Miftaft er vift hálffallinn sjó. Dýpi
(z) reiknast pósitíft niður á vift. — Compuled fresh ivater volume in Hvammsfjördur.
Referred to mean sea level. Depth (z) taken as positwe downward.
z, • i~z s (,+G, A. A, + -\-i Fj
(m) (m) (7 2 k ni - 2 (X 10'm1)
-1.25 7.25 31.94 0.0606 0.0525 354 298 113.4
6 4 32.49 0.0444 0.0391 243 225 35.2
10 10 32.85 0.0338 0.0275 208 161 44.3
20 9.24 33.28 0.0212 0.0209 113 113 21.8
>20 33.30 0.0206 113 Samtals Total F = 214.7
Samkvæmt útreikningum byggðum á
hæftarmun flóðs og fjöru og flatarmáli
fjarðarins, og áftur voru nefndir, myndi
sjávarmagnift, sem berst meft útfallinu
tvisvar á sólarhring, nema um 350 X
10'm2 X 2.5 m X 2 = 1750 X 10'm M
stórstraumi, en um 700 X 10'm;! í smá-
straumi. Þessar tölur eru 4—9 sinnum
stærri en sú tala, sem áætluð var fyrir
nettó útstreymið og benda til þess, að
aðfallssjórinn hverju sinni sé aft V-t— 8/«
sami sjórinn og barst út úr firðinum á
næsta útfalli á undan.
Sé borift saman það sjávarmagn sem
berst út eða inn um Röstina á hverju
sjávarfalli og meðal ferskvatnsrennsli til
Hvammsfjarðar á sama tíma, þ. e. 73.6
X 602 X 6.2 = 1.6 X lCm3, kemur í
ljós aft ferskvatnsrennslið nemur tæp-
lega 0.2% af útfallsrennslinu um Röst-
ina í stórstraumi, en um 0.5% í smá-
straumi. I ljósi þessa virðist hæpið, að
útfallsstraumurinn vari lengur en að-
fallsstraumurinn svo nokkru nemi. Væri
fróðlegt aft kanna þetta atrifti meft
beinum mælingum.
LOKAORÐ
Hér hefur verift leitast vift aft lýsa í
stórum dráttum vatnshag Hvamms-
fjarðar, helstu eiginleikum sjávarins í
firftinum og endurnýjun hans. Byggt
hefur verið á mjög takmörkuðum
gögnum, og því- verftur aft skofta niftur-
stöðurnar með mikilli varfærni og líta
ber á þær tölur, sem nefndar hafa verið,
sem grófar áætlanir.
Við teljum, að mikil þörf sé á því, að
frekari rannsóknir verði gerðar á firð-
inum, m. a. með tilliti til lífríkis hans og
hagnýtingu, t. d. í sambandi vift fiski-
rækt. Skulu nú nefnd nokkur atriði, sem
við álítum sérstaklega aðkallandi.
1) Gera þarf nákvæmt dýptarkort af
firftinum öllum og svæftinu utan
við fjarðarmynnið á grundvelli
nýrra dýptarmælinga.
2) Framkvæma þyrfti beinar straum-
mælingar í Hvammsfjarðarröst.
3) Gera þyrfti mælingar á mismun
flófts og fjöru á nokkrum stöftum
við fjöröinn og í Lambey.
97
7