Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 19
TAFLAV Útreikningur á ferskvatnsmagni í Hvammsfirfti. Miftaft er vift hálffallinn sjó. Dýpi (z) reiknast pósitíft niður á vift. — Compuled fresh ivater volume in Hvammsfjördur. Referred to mean sea level. Depth (z) taken as positwe downward. z, • i~z s (,+G, A. A, + -\-i Fj (m) (m) (7 2 k ni - 2 (X 10'm1) -1.25 7.25 31.94 0.0606 0.0525 354 298 113.4 6 4 32.49 0.0444 0.0391 243 225 35.2 10 10 32.85 0.0338 0.0275 208 161 44.3 20 9.24 33.28 0.0212 0.0209 113 113 21.8 >20 33.30 0.0206 113 Samtals Total F = 214.7 Samkvæmt útreikningum byggðum á hæftarmun flóðs og fjöru og flatarmáli fjarðarins, og áftur voru nefndir, myndi sjávarmagnift, sem berst meft útfallinu tvisvar á sólarhring, nema um 350 X 10'm2 X 2.5 m X 2 = 1750 X 10'm M stórstraumi, en um 700 X 10'm;! í smá- straumi. Þessar tölur eru 4—9 sinnum stærri en sú tala, sem áætluð var fyrir nettó útstreymið og benda til þess, að aðfallssjórinn hverju sinni sé aft V-t— 8/« sami sjórinn og barst út úr firðinum á næsta útfalli á undan. Sé borift saman það sjávarmagn sem berst út eða inn um Röstina á hverju sjávarfalli og meðal ferskvatnsrennsli til Hvammsfjarðar á sama tíma, þ. e. 73.6 X 602 X 6.2 = 1.6 X lCm3, kemur í ljós aft ferskvatnsrennslið nemur tæp- lega 0.2% af útfallsrennslinu um Röst- ina í stórstraumi, en um 0.5% í smá- straumi. I ljósi þessa virðist hæpið, að útfallsstraumurinn vari lengur en að- fallsstraumurinn svo nokkru nemi. Væri fróðlegt aft kanna þetta atrifti meft beinum mælingum. LOKAORÐ Hér hefur verift leitast vift aft lýsa í stórum dráttum vatnshag Hvamms- fjarðar, helstu eiginleikum sjávarins í firftinum og endurnýjun hans. Byggt hefur verið á mjög takmörkuðum gögnum, og því- verftur aft skofta niftur- stöðurnar með mikilli varfærni og líta ber á þær tölur, sem nefndar hafa verið, sem grófar áætlanir. Við teljum, að mikil þörf sé á því, að frekari rannsóknir verði gerðar á firð- inum, m. a. með tilliti til lífríkis hans og hagnýtingu, t. d. í sambandi vift fiski- rækt. Skulu nú nefnd nokkur atriði, sem við álítum sérstaklega aðkallandi. 1) Gera þarf nákvæmt dýptarkort af firftinum öllum og svæftinu utan við fjarðarmynnið á grundvelli nýrra dýptarmælinga. 2) Framkvæma þyrfti beinar straum- mælingar í Hvammsfjarðarröst. 3) Gera þyrfti mælingar á mismun flófts og fjöru á nokkrum stöftum við fjöröinn og í Lambey. 97 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.