Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 33

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 33
Hafnarfirði. Efstu hlutar Breiðholts, Vatnsendahæð og Rjúpnahæð eru t. d. úr þessu bergi og einnig efsti hlutinn af Kópavogshálsi. Mér þykir liklegra, að þessi hraun séu frá sjálfstæðri eldstöð, eða eldstöðvum einhvers staðar á þessu svæði, en að þau séu frá Mosfellsheiði komin. Roföflin hafa víða grafið sig niður úr þessu hraunaflæmi, svo það er í mörg- um skikum. Ég hef til bráðabirgða kennt hraunin við fellið Arnarbæli ofan Hafn- arfjarðar, en þar er hæsti punktur þeirra. Plagíóklasdílótt hraun (flokkur nr. 3): Hér er um að ræða a. m. k. fimm mis- gömul hraunlög. Eitt þeirra kemur í ljós niður undir sjó í Grafarvogi. Það er með mjög dreifðum, en oft stórum plagíó- klasdilum. Ekki hefur tekist að rekja þetta hraunlag neitt. Það er eldra en Reykjavíkurgrágrýtið. Upp af Hafnarfirði, neðst í Ás- fjalli og umhverfis Urriðavatn, sér víða í plagíóklasdílótt hraunlag undir plagíó- klasdílóttu bólstrabergi og jökulbergs- lagi. Hraunið er yngra en Reykjavíkur- grágrýtið, en eldra en Arnarbælisgrá- grýtið. í því er vottur af holufyllingu, en það er ellimerki. Inn á milli ólívíndílóttra hraunlaga höfuðborgarsvæðisins, er plagíóklas- dílótt hraun, sem áður hefur verið getið. I því eru einnig ólívíndílar og kristal- byggingin er gisin. Ofan og neðan við það eru setlög. Þetta er þvi auðþekkj- anlegt og gott leiðarlag. Lagið má rekja frá Elliðavatni og niður með Elliðaám í neðanverðu Breiðholti og allt niður á Ártúnshöfða. Hraunlag þetta sker ótví- rætt úr um það, að hraun þau, sem nefnd hafa verið Reykjavíkurgrágrýti, eru hvorki runnin í einu gosi, né frá einni eldstöð. 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.