Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 50

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 50
innar kísilsýru (H ,SiO j/H.,SiO.|) i jaröhita- vatni við mismunandi hitastig og fyrir valin gildi á natriumstyrk í vatninu. — Calculated ratio of dissociated/undissociated silicic acid in geothemial waters at different temperatures and for selected values of sodium concenlralions. uppleysingu kalsedóns breytist ekki meö hitastigi. Gildir þá, að línulegt samband er milli log K og 1/T, sbr. van’t Hoff líkinguna svonefndu: ]°g K _ — AH, ^12\ 1/T ” 2.303 R R er gasstuðullinn, T hitastig i °K og K jafnvægisstuðullinn. Vissulega væri æskilegt, að tilraunirnar næðu yfir stærra hitabil og næðu til fleiri sýna. Kalsedón er nokkurskonar afbrigði af kvarsi, gert úr samsafni örsmárra nála, sem hver um sig hefur kristalbyggingu kvars. Vegna þessarar sérstæðu bygg- ingar kalsedóns eru tilraunir nauðsyn- legar til að ganga úr skugga um, hvort leysanleiki gæti verið eitthvað breyti- legur fyrir sýni úr mismunandi jarð- fræðilegu umhverfi. Með joví að bera saman mælt hitastig í borholum við styrk óklofins kisils i vatninu má fá kvörðun fyrir kisilhita- mælinn. Fyrir slíka kvörðun voru valdar 24 borholur með mældu hitastigi á bil- inu 59— 181 °C. Ur sumum jsessara hola kom vatn úr fleiri en einni æð, en munur hitastigs í þeim var undir 10°C. Besta linan gegnum þessa punkta er mjög svipuð þeirri línu um uppleysanleika kalsedóns, sem Fournier (1973) fékk með tilraunum sinum, sbr. 5. mynd a og jöfnur (la) og (lb) í Töflu II. í Töflu III er gefiö til kynna, hversu einstök gildi víkja frá linunni. Til þess að reikna út hluta óklofins kísils (H4Si04) af efnagreindum kísli, má notfæra sér jöfnu (11) hér að framan og mældan styrk natriums i vatninu fremur en mælt sýrustig. Styrkur H + i jarðhitavatni er mjög lágur og jsarf J:>ví mjög litill flutningur á prótónum að eiga sér stað milli vatns og bergs í upp- streymisrásum til [x;ss að raska styrk joeirra verulega í vatninu og þar með að raska hlutfalli milli klofins og óklofins kísils. Af þessum orsökum gæti verið kostur að styðjast við mældan styrk natríums í vatninu fremur en mælt sýrustig við útreikning á styrk H4Si04 í vatninu. Niðurstöðurnar eru sýndar á 5. mynd b og með jöfnu (lc) í Töflu II. Mælt er með jjví, að nota jöfnur (lb) og (lc) til Joess að reikna út kalsedón- hita. Beri niðurstöðunum vel saman, verður að telja útreiknaðan kalsedón- hita áreiðanlegan sem mælikvarða á hitastig í viðkomandi jarðhitageymi. Sé samanburður ekki góður (meiri en 10°C) getur það orsakast af tvennu. Annars vegar, að breyting hafi orðið á sýrustigi í uppstreymisrásum. Hins vegar, að Na + /H+ hlutfallið víki veru- 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.