Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 50
innar kísilsýru (H ,SiO j/H.,SiO.|) i jaröhita- vatni við mismunandi hitastig og fyrir valin gildi á natriumstyrk í vatninu. — Calculated ratio of dissociated/undissociated silicic acid in geothemial waters at different temperatures and for selected values of sodium concenlralions. uppleysingu kalsedóns breytist ekki meö hitastigi. Gildir þá, að línulegt samband er milli log K og 1/T, sbr. van’t Hoff líkinguna svonefndu: ]°g K _ — AH, ^12\ 1/T ” 2.303 R R er gasstuðullinn, T hitastig i °K og K jafnvægisstuðullinn. Vissulega væri æskilegt, að tilraunirnar næðu yfir stærra hitabil og næðu til fleiri sýna. Kalsedón er nokkurskonar afbrigði af kvarsi, gert úr samsafni örsmárra nála, sem hver um sig hefur kristalbyggingu kvars. Vegna þessarar sérstæðu bygg- ingar kalsedóns eru tilraunir nauðsyn- legar til að ganga úr skugga um, hvort leysanleiki gæti verið eitthvað breyti- legur fyrir sýni úr mismunandi jarð- fræðilegu umhverfi. Með joví að bera saman mælt hitastig í borholum við styrk óklofins kisils i vatninu má fá kvörðun fyrir kisilhita- mælinn. Fyrir slíka kvörðun voru valdar 24 borholur með mældu hitastigi á bil- inu 59— 181 °C. Ur sumum jsessara hola kom vatn úr fleiri en einni æð, en munur hitastigs í þeim var undir 10°C. Besta linan gegnum þessa punkta er mjög svipuð þeirri línu um uppleysanleika kalsedóns, sem Fournier (1973) fékk með tilraunum sinum, sbr. 5. mynd a og jöfnur (la) og (lb) í Töflu II. í Töflu III er gefiö til kynna, hversu einstök gildi víkja frá linunni. Til þess að reikna út hluta óklofins kísils (H4Si04) af efnagreindum kísli, má notfæra sér jöfnu (11) hér að framan og mældan styrk natriums i vatninu fremur en mælt sýrustig. Styrkur H + i jarðhitavatni er mjög lágur og jsarf J:>ví mjög litill flutningur á prótónum að eiga sér stað milli vatns og bergs í upp- streymisrásum til [x;ss að raska styrk joeirra verulega í vatninu og þar með að raska hlutfalli milli klofins og óklofins kísils. Af þessum orsökum gæti verið kostur að styðjast við mældan styrk natríums í vatninu fremur en mælt sýrustig við útreikning á styrk H4Si04 í vatninu. Niðurstöðurnar eru sýndar á 5. mynd b og með jöfnu (lc) í Töflu II. Mælt er með jjví, að nota jöfnur (lb) og (lc) til Joess að reikna út kalsedón- hita. Beri niðurstöðunum vel saman, verður að telja útreiknaðan kalsedón- hita áreiðanlegan sem mælikvarða á hitastig í viðkomandi jarðhitageymi. Sé samanburður ekki góður (meiri en 10°C) getur það orsakast af tvennu. Annars vegar, að breyting hafi orðið á sýrustigi í uppstreymisrásum. Hins vegar, að Na + /H+ hlutfallið víki veru- 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.