Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 61

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 61
Lars Fagerström og Gustav Kvist: Sifjarsóley Ranunculus auricomus L. ssp. (ap.) islandicus, nova ssp. Planta humilis (15 — 25 cm), basi ramos sub angulo ±acuto emittens, laete fla- vovirens vel glauca, caulibus curvatis. Folia basalia numerosa, rotunde renifor- mia, profunde lacioiata, ± regulariter div- isa, laciniis obtusis. Nonnulla folia basalia vetustiora paene palmata, interdum omnino divisa in partes longe petiolulatas, leviter serratas vel dentatas. Folia aestivalia reni- formia, leviter et late laciniata, lacinia media brevis, lata, obtuse grossodentata, laciniis lateralibus integerrimis — leviter lobatis. Vide Fig. 1. Laciniae fol. caulinorum ±breves, anguste lanceolatae — aequilatae, acutae, dente unico instructae. Flores omnes evoluti, crateriformes (15 — 25 mm diam.). Sepala virescenti-lutea, ± late lanceolata. Petala laete lutea. Stamina numerosa apicem capituli pistillo- rum superantia. Antherae graciles, aeque longae ac filamenta. Fructiculi magni (2—3 mm), rotundi, tenuiter. pilosi, maturi ± gla- bri, rostro brevi, superne curvato. Gyno- clinium anguste oblongum, glabrum. Car- pellophora gracilia, brevia, callo similia. Androclinium humile. Gynophorunt con- spicuum. 2n = 32 (Á. & D. LÖVE 1956: 123, Á. LÖVE 1970: 236). Holotypus. ísland: Suður-Múlasýsla, Norðfjörður, Norðurfjall, laus skriða í brekku mót suðri, 400—450 m, 9. VII. 1955, Eythór Einarsson, n:o 103 (Reykjavík). Plantan lágváxin (15 — 25 sm), gljá- andi gulgræn eða blágræn á lit, stöng- ullinn greinóttur neðantil, greinarnar mynda mis-hvöss horn við stöngulinn, stöngull og greinar oft kræklótt. Stofnblöð mörg, kringluleit-nýrlaga, djúpt skert, mis-reglulega skift, blað- hlutarnir snubbóttir. Mörg eldri stofn- blöð nærri fingruð, stundum samsett úr stilkuöum ógreinilega sag- eða bog- tenntum bleðlum. Sumarblöð nýrlaga, grunn- og breiðflipótl, með stuttum, breiðum, sljó-gróftenntum miðflipa og heilum grunnskertum hliðarflipum. Sjá nánar 1.rnynd. Stöngulblaðaflipar mislangir, ntjó- lensulaga-striklaga, hvassyddir, með stöku tönnum. Blóm fullkomin, skálarlaga (15 — 25 mm i þvermál). Bikarblöð grængul, breiðlensulaga. Krónublöð fagurgul. Fræflar margir, með löngum, mjóum frjóhnöppum, jafnlöngum frjóþráðun- um, ná upp fyrir frænin. Frævur stórar (2—3 mm), ávalar, dúnhærðar, en svo til eða alveg snöggar sem fullþroska, trjónan stutt og krókbogin. Aldinstæðið grannt, aflangt, hárlaust og á greinileg- um stilk. Aldinfætur grannir og stuttir, áþckkir vörtum. Fræflastæðið stutt. Náttúrufræöingurinn, 50 (2), 1980 139

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.