Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 61
Lars Fagerström og Gustav Kvist: Sifjarsóley Ranunculus auricomus L. ssp. (ap.) islandicus, nova ssp. Planta humilis (15 — 25 cm), basi ramos sub angulo ±acuto emittens, laete fla- vovirens vel glauca, caulibus curvatis. Folia basalia numerosa, rotunde renifor- mia, profunde lacioiata, ± regulariter div- isa, laciniis obtusis. Nonnulla folia basalia vetustiora paene palmata, interdum omnino divisa in partes longe petiolulatas, leviter serratas vel dentatas. Folia aestivalia reni- formia, leviter et late laciniata, lacinia media brevis, lata, obtuse grossodentata, laciniis lateralibus integerrimis — leviter lobatis. Vide Fig. 1. Laciniae fol. caulinorum ±breves, anguste lanceolatae — aequilatae, acutae, dente unico instructae. Flores omnes evoluti, crateriformes (15 — 25 mm diam.). Sepala virescenti-lutea, ± late lanceolata. Petala laete lutea. Stamina numerosa apicem capituli pistillo- rum superantia. Antherae graciles, aeque longae ac filamenta. Fructiculi magni (2—3 mm), rotundi, tenuiter. pilosi, maturi ± gla- bri, rostro brevi, superne curvato. Gyno- clinium anguste oblongum, glabrum. Car- pellophora gracilia, brevia, callo similia. Androclinium humile. Gynophorunt con- spicuum. 2n = 32 (Á. & D. LÖVE 1956: 123, Á. LÖVE 1970: 236). Holotypus. ísland: Suður-Múlasýsla, Norðfjörður, Norðurfjall, laus skriða í brekku mót suðri, 400—450 m, 9. VII. 1955, Eythór Einarsson, n:o 103 (Reykjavík). Plantan lágváxin (15 — 25 sm), gljá- andi gulgræn eða blágræn á lit, stöng- ullinn greinóttur neðantil, greinarnar mynda mis-hvöss horn við stöngulinn, stöngull og greinar oft kræklótt. Stofnblöð mörg, kringluleit-nýrlaga, djúpt skert, mis-reglulega skift, blað- hlutarnir snubbóttir. Mörg eldri stofn- blöð nærri fingruð, stundum samsett úr stilkuöum ógreinilega sag- eða bog- tenntum bleðlum. Sumarblöð nýrlaga, grunn- og breiðflipótl, með stuttum, breiðum, sljó-gróftenntum miðflipa og heilum grunnskertum hliðarflipum. Sjá nánar 1.rnynd. Stöngulblaðaflipar mislangir, ntjó- lensulaga-striklaga, hvassyddir, með stöku tönnum. Blóm fullkomin, skálarlaga (15 — 25 mm i þvermál). Bikarblöð grængul, breiðlensulaga. Krónublöð fagurgul. Fræflar margir, með löngum, mjóum frjóhnöppum, jafnlöngum frjóþráðun- um, ná upp fyrir frænin. Frævur stórar (2—3 mm), ávalar, dúnhærðar, en svo til eða alveg snöggar sem fullþroska, trjónan stutt og krókbogin. Aldinstæðið grannt, aflangt, hárlaust og á greinileg- um stilk. Aldinfætur grannir og stuttir, áþckkir vörtum. Fræflastæðið stutt. Náttúrufræöingurinn, 50 (2), 1980 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.