Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 4
Tafla 1. Fisktegundir sem fjallað er um í greininni — Fish species discussed in this paper. Aflahlut- deild (%) Percent of catch 1981
Þorskur (Gadus morhua morhua (L)) 64,7
Ýsa (Melanogrammus aeglefinus (L.)) 8,5
Ufsi (Pollachius virens (L.)) 7,5
Karfi (Sebastes marinus marinus (L.)) 13,1
Steinbítur (Anarhichas lupus L.) 1,1
Skrápflúra (Hippoglossoides platessoides limandoides (Bloch)) 0,0
Skarkoli (Pleuronectes platessa L.) 0,5
Samtals/sam: 95,4%
hliðstæðan hátt og þorskstofninn.
Hugtakið rœningi er notað hér um af-
rán (át) fiska á öðrum dýrum. t. a. m.
um afrán þorsks á loðnu, rækju (Nat-
antia) eða ljósátu (Euphausiacea).
Þær rannsóknir á fæðu 7 botnlægra
fisktegunda á íslandsmiðum sem hér
verður lýst eru meginhluti þeirra fæðu-
rannsókna, sem höfundur hefur feng-
ist við á Hafrannsóknastofnuninni síð-
an 1976. Nokkur grein hefur verið
gerð fyrir hluta þessara rannsókna
1. mynd. Skipting íslandsmiða í svæði vegna rannsókna á fæðu botnfiska. — The division
of Icelandic waters into areas for the investigation of the food of demersal fish species.
102