Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 27
4. mynd. Hluti af þeim skerjum í Ófeigsfirði, þar sem fylgst var með hegðun sela. - Some ofthe skerries in Ófeigsfjörður, where hauling-out behaviour ofcommon seals were studied. (Ljósm. / photo Erlingur Hauksson). látrum. Kannanir þessar á hegðun Iandsela voru framkvæmdar í því augnamiði að niðurstöðurnar gerðu kleift að endurbæta árangur af taln- ingu landsela úr lofti og afla sambæri- legra gagna um fjölda sela í látrum hér við land. Með niðurstöðurnar að leiðarljósi væri hægt að tímasetja taln- ingar þannig að talið væri á sambæri- legum tíma í látrum miðað við sjávar- föll, eða leiðrétta fjölda séðra dýra með viðeigandi margföldunarstuðli eftir því hvenær talið er miðað við háfjöru (tafla 4). Þeir leiðréttingarstuðlar, sem hér eru birtir eru allir frá stöðum, þar sem sjávarfalla gætir. Koma greinilega í Ijós áhrif flóðs og fjöru á það hversu margir selir eru á landi á hverjum tíma. Áhrif sjávarfalla koma einnig greinilega fram í könnun á landselum á Stage Point í Massachusettsfylki í Bandaríkjunum (Schneider og Payne 1983). Víkja niðurstöður mínar, hvað varðar hlutfall sela á þurru m. t. t. sjávarfalla, ekki marktækt frá þeim. Landselir eru jafnan taldir frá bát eða úr flugvél. Á þennan hátt hefur fjöldi landsela á Bretlandseyjum, ír- landi, Aljútaeyjum og víðar verið ákvarðaður, en af ýmsum ástæðum eru slíkar tölur jafnan lágmarksgildi (Everitt og Braham 1980; Summers og Mountford 1975; Summers og fl. 1980). Þeir þættir sem hafa áhrif á þetta eru: / fyrsta lagi: Tímasetning talninga m. t. t. sjávarfalla og sólar- gangs, þegar mestur fjöldi sela er á 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.