Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 36
2. mynd. Efra borð fléttunnar á 1. mynd. Þreföld stækkun. - The surface of the licheb on fig. I., enlarged 3 times. (Ljósm Jphoto Ágúst Bjarnason.) safnaði allmiklu af mosum og fléttum, sem ekkert var hirt um vegna annarra starfa fyrr en á haustmánuðum 1982. Þegar til átti að taka var m. a. eitt eintak af fléttu, sem óx neðarlega í hraunhóli við Helliskvísl á móti suð- austri, og ég gat ekki greint fremur en aðrir, sem var leitað til hér. Hún var því send Rolf Santesson, fléttufræð- ingi í Uppsölum, Svíþjóð. I bréfi frá honum þann 20. júlí 1983 segir, að tegundin sé Lobaria laetevirens (Lightf.) Zahlbr., en hún var áður óþekkt hér á landi (1. mynd). Hann getur þess jafnframt, að fléttan sé óvenju brún á litinn eins og fáein önn- ur eintök frá Færeyjum, sem uxu á sólríkum stað og eru í safni háskólans í Uppsölum. Lobaria laetevirens er blaðkennd flétta. Þalið er nokkuð þunnt, brúnt á litinn og örlítið gljáandi við jaðrana (2. mynd). Þegar þalið blotnar, breyt- ist liturinn lítið nema á jöðrunum, sem verða grænbrúnir. Þörungur flétt- unnar er grænþörungur (Myrmecia). Neðra borðið er alklætt svepp- þráðahýjungi, en að öðru leyti er yfir- borðið hnökralaust. Þalbleðlar eru ó- reglulegir, stuttir og 1—8 mm breiðir. Askhirslur (af gerðinni „lecanora") eru margar á þessu eintaki eins og að jafnaði á tegundinni. Gróin eru litlaus í fyrstu en verða fölbrún, þegar þau hafa náð fullum þroska. Þau eru spólu- laga og oftast nær tvískipt. Fullþroska gró í þessari plöntu eru 30 míkrómetr- ar á lengd og 8 míkrómetar á breidd. Þalið svarar engum efnum, sem jal'nan eru notuð við greiningu á fléttum 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.