Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 35
Ágúst H. Bjarnason: Fléttan Lobaria fundin Til ættkvíslarinnar Lobaria (Schreb.) Hue teljast nokkrar stór- vöxnustu fléttur í Evrópu og vaxa þær jafnan þar sem úrkoma er mikil. Þess má og geta, að fyrir um sextíu árum voru tegundir ættkvíslarinnar miklu mun algengari til að mynda á Bret- landseyjum en nú, því að þær þola illa að andrúmsloft spillist. Ættkvíslin er ekki allsendis óþekkt hér. William J. Hooker (1913), grasa- fræðingur, sem kom hingað til lands laetevirens á íslandi 1809, taldi sig finna tegundina L. scro- biculata (Scop.) D.C. í Reykjavík og er hennar getið í nokkrum fléttulistum eftir það. (Sjá m. a. Grönlund 1870, Deichmann Branth 1903 og Gallöe 1920.) Ýmsir drógu þó fund Hookers í efa, uns Hörður Kristinsson (1964) fann tegundina í Berudal á Snæfells- nesi 1963. Þann 16. ágúst 1971 athugaði ég gróður í Lambafitjarhrauni á Land- mannaafrétti í Rangárvallasýslu og 1. mynd. Fléttan Lobaria laetevirens úr Lambafitjarhrauni. — The lichen Lobaria laetevirens from the Lambafitjarhraun lava. (L)ósm.Iphoto Ágúst H. Bjarnason.) Náttúrufræðingurinn 55(3), bls. 133-136. 1985 1 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.