Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 35

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 35
Ágúst H. Bjarnason: Fléttan Lobaria fundin Til ættkvíslarinnar Lobaria (Schreb.) Hue teljast nokkrar stór- vöxnustu fléttur í Evrópu og vaxa þær jafnan þar sem úrkoma er mikil. Þess má og geta, að fyrir um sextíu árum voru tegundir ættkvíslarinnar miklu mun algengari til að mynda á Bret- landseyjum en nú, því að þær þola illa að andrúmsloft spillist. Ættkvíslin er ekki allsendis óþekkt hér. William J. Hooker (1913), grasa- fræðingur, sem kom hingað til lands laetevirens á íslandi 1809, taldi sig finna tegundina L. scro- biculata (Scop.) D.C. í Reykjavík og er hennar getið í nokkrum fléttulistum eftir það. (Sjá m. a. Grönlund 1870, Deichmann Branth 1903 og Gallöe 1920.) Ýmsir drógu þó fund Hookers í efa, uns Hörður Kristinsson (1964) fann tegundina í Berudal á Snæfells- nesi 1963. Þann 16. ágúst 1971 athugaði ég gróður í Lambafitjarhrauni á Land- mannaafrétti í Rangárvallasýslu og 1. mynd. Fléttan Lobaria laetevirens úr Lambafitjarhrauni. — The lichen Lobaria laetevirens from the Lambafitjarhraun lava. (L)ósm.Iphoto Ágúst H. Bjarnason.) Náttúrufræðingurinn 55(3), bls. 133-136. 1985 1 33

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.