Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 12
10 15 20 25 30 40 50 60 70 80 Lengd ýsu (cm) 8. mynd. Meðalfæðunám ýsu eftir lengd 1980—81. — The average composilion of the food of haddock Melanogrammus aeg- lefinus (L.) in relation to predator length in 1980-81. ember heldur en í mars-júlí. Líkurnar fyrir því að sá munur stafi af tilviljun, eru mjög litlar, eða um 2%.Pví má álykta að yfirgnæfandi líkur séu fyrir því að sjálfrán hjá þorski sé í raun meira á haustin en á öðrum árstímum. Hér er aðallega um aldursflokka 0, I, og II að ræða, sem eru rúmlega 80% af bráðinni (7. mynd). FÆÐA ÝSU Fæðunám ýsu, samkvæmt gögnum frá árunum 1980 og 1981, er sýnt á 8. mynd. Loðna og önnur sunddýr eru óverulegur hluti fæðunnar nema hjá stærstu ýsunni. Meginhluti fæðunnar í flestum lengdarflokkum eru botndýr af ýmsu tagi. Mest ber á burstaormum, sem eru um 20-40% fæðunnar í flestum lengdarflokkum. Slöngustjörnur og önnur skrápdýr eru einnig mjög mikil- væg bráð. Hlutur þeirra vex jafnt og þétt með vaxandi lengd ýsunnar og er um 40% hjá þeim stærstu. Af öðrum botndýrum má nefna marflær, stór- krabba, kúmaseur (Cumacea), kuð- ungakrabba (Eupagurus spp.) og sam- lokur. Rækjur eru mjög takmarkaður hluti fæðunnar. Ýsan er því fyrst og fremst botndýraæta, en virðist þó mjög háð dýrasvifi fyrst á uppvaxtarskeiðinu. Ennfremur étur hún stundum fiska, t. d. loðnu, í miklu magni, sér í lagi stærri ýsan (Ólafur K. Pálsson 1983). FÆÐA UFSA Fæða ufsa einkennist af þremur fæðuhópum (9. mynd). Ljósáta er yfir- gnæfandi hjá uppvaxandi og allt upp í meðalstóran ufsa (70 cm að lengd). Með vaxandi lengd ufsans verður loðna þó stöðugt mikilvægari og er yfirgnæfandi í fæðu 70-100 cm ufsa. Smokkfiskur er hins vegar mikil- vægasta fæða stærsta ufsans. 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.