Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 10

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 10
NV-SV/EÐI Fjöldi mago 56 71 42 62 80 142 95 100 165 94 92 60 Fjöldi 218 115 121 201 103 7 10 15 20 25 30 40 50 60 70 7 10 15 20 25 30 40 50 60 70 Lengd þorsks (cm) A-SV/EÐI Lengd þorsks (cm) 4. mynd. Meðalfæðunám þorsks eftir lengd á þremur svæðum 1980—81. — The composition of the food of cod in relation to predator length by areas (see Fig. 1). Sjálfrán er athyglisverður þáttur í fæðunámi þorsks, sér í lagi vegna hugsanlegra áhrifa þess á nýliðun stofnsins. Sjálfrán er mest hjá þorski stærri en 100 cm (6,3% í mars-júlí; 21,0% í sept.-nóv., sjá 6. mynd). Töl- fræðilegur samanburður eftir árstím- um í hverjum lengdarflokki (t-próf) sýnir að ekki er um marktækan mun að ræða í því tilliti. Á heildina litið er sjálfrán þorsks stærri en 50 cm á hinn bóginn alltaf meira í september-nóv- 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.