Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 13
Fjóldi mago 9. mynd. Meðalfæðunám ufsa eftir lengd 1980—81. — The average composition of the food of saithe Pollachius virens (L.) in relation to predator length in 1980-81. Sú mynd, sem hér er sýnd af fæðu ufsans er e. t. v. of einföld vegna tak- markaðra gagna. Eigi að síður gefa niðurstöðurnar vísbendingu um að ufs- inn sé fyrst og fremst uppsjávarfiskur, enda þótt hann sé aðallega veiddur í botnvörpu. FÆÐA STEINBÍTS Botndýr eru yfirgnæfandi í fæðu steinbíts í nánast öllum lengdarflokk- um (10. mynd). Slöngustjörnur eru greinilega langmikilvægasta fæðan, einkum hjá smáfiskinum, en þar er hlutdeildin allt að 70%. Nokkrir fæðu- hópar botndýra eru sambærilegir í fæðunámi steinbíts, þ. e. sniglar, sam- lokur, kuðungakrabbar, stórkrabbar og ígulker (Echinoidea). Hlutdeild fiska og rækju er nokkur í fæðu stærsta steinbítsins, en þó inismikil eftir árs- tíma og árum (Ólafur K. Pálsson 1983). Þau botndýr, sem steinbítur étur helst má öll kalla fremur hörð undir tönn, og hefur steinbíturinn greinilega sérhæft sig í samanburði við aðra botnfiska, sem hér er fjallað um. FÆÐA KARFA Ljósáta er kjörfæða karfa og er hlut- deild hennar á bilinu 40-60% í flest- um lengdarflokkum (11. mynd). Krabbaflær, einkum rauðáta (Calanus finmarchicus Gunnerus), pólsævaráta (C. hyperboreus Kröyer) og Para- chaeta eru einnig mikilvæg fæða, sér í lagi hjá ungviðinu. Af öðrum svifdýr- um má nefna pílorma (Sagitta spp.), sem eru nokkuð stöðugur hluti fæð- unnar í flestum lengdarflokkum. Hlutur fiska er nánast enginn hjá smæsta karfanum, en allt að 20% hjá þeim stærsta. Hlutdeild rækju og botn- dýra í fæðu karfa er óveruleg. Á heildina litið er vægi dýrasvifs í fæðu karfa ótvírætt, enda nemur hlut- deild þess 77—99% eftir lengdarflokk- um. Þar sem ætla verður að fæðunám- ið 8ed mjög ákveðnar vísbendingar um lifnaðarhætti fiska almennt, má telja karfa til uppsjávarfiska. Venja er þó að telja hann til botnfiska enda veiðist hann eingöngu í botnvörpu hér við land. 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.