Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 25
3. mynd. Vogasker í ísafirði, ísafjarðardjúpi. — Vogasker in ísafjarðardjúp, northwestern Iceland. (ljósm Jphoto Erlingur Hauksson). Sólargangur viröist hafa lítil sem engin áhrif á fjölda sela á landi, heldur eru það sjávarföllin sem ráða mestu um fjölda dýra í látrum hverju sinni (tafla 1). Það skal þó tekið fram, að athuganirnar voru gerðar að degi til, þegar bjart var og segja því ekkert um hegðun landsela í myrkri. Þær athug- anir, sem gerðar hafa verið á hegðun Iandsela, benda til þess að þeir liggi lítið á þurru yfir nóttina, heldur haldi þeir til veiða í ljósaskiptunum á kvöld- in og afli sér ætis að nóttu til. Ekki er marktæk fylgni á því hversu hratt breytingar í selafjölda á þurru gerast og sjávarfallamunar athugunar- daga á stöðunum þar sem könnunin fór fram (tafla 2). Niðurstöðum athug- ana er því slegið saman í eina heildar- mynd af breytingum á fjölda landsela á þurru klst. fyrir og eftir háfjöru (8.mynd). Að jafnaði voru einhverjir selir í sjónum við látrin (tafla 3). Við taln- ingu úr flugvél er hætta á því, að ein- hverjir selanna í sjónum fari framhjá talningarmönnum. Nauðsynlegt er því að ákvarða þetta hlutfall sela í sjó beint, eins og hér er gert til Ieiðrétting- ar á niðurstöðum talninga úr lofti og e. t. v. frá báti. ÁLYKTANIR Þær athuganir á hegðun landsela, sem hér er fjallað um, eru takmarkað- ar við sumarmánuðina, þegar búast má við því að flest dýr séu að jafnaði í 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.