Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFR Æ ÐIN G U R1N N 131 Nu birtist í sumar grein, sem virðist varpa nýju 1 jósi á aldur skelja- laganna (°). Þar segir, að haíkóngur (Neptunea despecta) liai'i aðeins lifað í Kyrrahafi fram undir lok plíósens, en sleppi þá gegnum ný- myndað Beringssund inn í Norðuríshaf og norðanvert Atlantshaf, og komi fram í Evrópu nærri upphafi pleistósens, nánar tiltekið í þeim lögum, sem nú eru talin til alelzta pleistósens. Þessi tegund birtist í efstu deild neðri Tjörnesseta (Cardium groenlandicum deild) ásamt ýmsuin norrænum tegundum (7) og líkur benda þannig til, að liér sé komið að upphafi framlengda ísaldatímans. Þessi lági aldur setlaganna og hækkaður aldur dalanna virðist nú ekki sain- rýmast því að setlögin séu eldri en dalirnir. Hér verður að snúa hlutfallinu við. Meginþættirnir í sögu Tjör- nessvæðisins gætu þá orðið þessir: Eldra dalaskeið hefst með risi landsins vestan Bárðardals, en eystra lielzt láglendi. Þar varð þó eitthvert jarðlagarask og eyðingin á eldra dalaskeiðinu þurrkar þar út lnaunaflokka svo að mjög er nú erfitt að rekja þessi lög. Síðla á eldra dalaskeiðinu hófst það sig á Tjörnesi, sem leiddi lil mynd- unar hinna þykku eldri setlaga. Er lögin höfðu þakist hraunum („miðbasaltið") varð snörun. Nú mun komið að myndunarskeiði liins almenna strandflatar og á því skeiði eru snöruðu lögin skorin og sniðin ofan af breiðri spildu. Á eyðingarflötinn leggjast síðan Breiðuvíkurlög, sem loks þekjast öfugt segulmögnuðum hraun- unt og er þar líklega komið að upphafi klassiska ísaldatímans. HEIMILDARRIT - REFERENCES 1. llelgi Pjeturss. Ora Islands Geologi. 1905. 2. Jakob Lindal. Drangey oghvernighún er lil orðin. Náttfr. 11, 1941, S. 41-4G. 3. Trausti Einarssón. Landslag á Skagafjallgarði, rayndun þess og aldur. Náttfr. 28, 1958, S. 1—25. 4. A. Roche. C. J{. 256, 1953, S. 107. 5. Trausli Einarsson. A Survey of tlie Geology of the Area Tjörnes — Bárðar- dalur. Rit Vís. ísl. XXXII. 1958. G. D. M. Hopkins. Cenozoic History of the Bering Land Bridge. Science, 5. júní 1959, S. 1519. 7. Guðmundur G. tíárðarson. A Stratigrapliic Survey of thc l’liocene Deposits at Tjörnes, in Northern Iceland. Kbh. 1925.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.