Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 5
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
51
kallað, að loftið sé meltað, þegar það getur ekki tekið við meiri
vatnsgufu. Eftirfarandi tafla sýnir, hve möx-g grömm af vatns-
gufu hver rúmmetri lofts inniheldur við mismunandi hitastig,
þegar það er rnettað, og sést þar, að nærri lætur, að gufumagnið
tvöfaldist, þegar hitinn hækkar um 10 stig; að vísu verður aukn-
ingin nolckru hægari, þegar hitinn er orðinn hár.
Lofthiti (C°) —30 —20 —10 0 10 20 30 40
Vatnsgufa (gr/in3) 0.4 0.9 2.1 4.8 9.4 17.3 30.3 50.1
Uppgufun og liringrás vatnsins eru af þessum ástæðunx þeim
1. mynd. Iílósigar.
nxun örari og nxeiri senx lofthitinn er hærri, og þvi lxvergi á jöi’ð-
unni eins ör og viða í hitabeltinu. Þar koma ákafar síðdegisskúr-
ir flesta daga ársins, og annan eða þriðja lxvern dag að nxeðaltali
fvlgir þeiixx þrumuveður. Hinsvegar eru mestu þurrkasvæði jai'ðar
einnig í hitabeltinu, hinar stóru eyðimerkur N-Afríku og Arabiu.
Þar nær hringrás vatnsins lámarki, ekki vegna skorts á hita, held-
ur sakir vatnsskorts. I heimskautabeltununx er uppgufun einnig
xxijög hæg, vegna hins lága lofthita. TJrkonxa sú, senx þar fellur, er
komin lengi’a að, úr tempruðu beltununx eða hitabeltinu. Það er
ekki nenxa sumsstaðar í kyrrabeltinu, að segja má, að loftið skili
vatninu aftur á sama stað og það tók við þvi. Venjulega flytzt
4*