Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 5
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 51 kallað, að loftið sé meltað, þegar það getur ekki tekið við meiri vatnsgufu. Eftirfarandi tafla sýnir, hve möx-g grömm af vatns- gufu hver rúmmetri lofts inniheldur við mismunandi hitastig, þegar það er rnettað, og sést þar, að nærri lætur, að gufumagnið tvöfaldist, þegar hitinn hækkar um 10 stig; að vísu verður aukn- ingin nolckru hægari, þegar hitinn er orðinn hár. Lofthiti (C°) —30 —20 —10 0 10 20 30 40 Vatnsgufa (gr/in3) 0.4 0.9 2.1 4.8 9.4 17.3 30.3 50.1 Uppgufun og liringrás vatnsins eru af þessum ástæðunx þeim 1. mynd. Iílósigar. nxun örari og nxeiri senx lofthitinn er hærri, og þvi lxvergi á jöi’ð- unni eins ör og viða í hitabeltinu. Þar koma ákafar síðdegisskúr- ir flesta daga ársins, og annan eða þriðja lxvern dag að nxeðaltali fvlgir þeiixx þrumuveður. Hinsvegar eru mestu þurrkasvæði jai'ðar einnig í hitabeltinu, hinar stóru eyðimerkur N-Afríku og Arabiu. Þar nær hringrás vatnsins lámarki, ekki vegna skorts á hita, held- ur sakir vatnsskorts. I heimskautabeltununx er uppgufun einnig xxijög hæg, vegna hins lága lofthita. TJrkonxa sú, senx þar fellur, er komin lengi’a að, úr tempruðu beltununx eða hitabeltinu. Það er ekki nenxa sumsstaðar í kyrrabeltinu, að segja má, að loftið skili vatninu aftur á sama stað og það tók við þvi. Venjulega flytzt 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.