Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 6
52
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
valnsgufan eða skýin burtu, oft langar leiðir. Eflir því seni nær
dregur heimskautum, verður uppgufun minni, cn iirkoman minnlc-
ar ekki að sama skapi. En ef jörðin er tekin sem ein heild, þá
stenzt uppgufun og úrkoma (þar með talin dögg og héla) á, þegar
lil lengdar lælur.
Rakastig. Rakastig er það kallað, iive marga liundraðshluta af
vatnsgufu loftið inniheldur, miðað við það gufumagn, sem þarf
til þess að gera það mettað. Ef t. d. 2.4 gr. af vatnsgufu eru í hverj-
um rúnnnetra lofts við 0°C, þá er rakastigið 50, shr. töfluna. Það
fer því ekki einasta eftir hitastiginu, liversu góður þurrkur er,
heldur og eftir rakastiginu. Ennfremur hefir veðurhæðin mikla
þýðingu í þessu efni, því að í logni liggur loftið að miklu leyti
kyrrt á sama stað og mettast fljótt, en í vindi endurnýjast það sí-
fellt og nær ekki að mettast.
Uppgufun er, að öðru jöfnu, þeim mun örari, sem rakastigið er
lægra eða loftið „þurrara“. Þegar loftið er mettað — rakastigið
100 —, getur engin uppgufun átt sér stað, liversu liár sem loflhil-
inn er. En þar fyrir getur svo farið, að loftið verði yfirmettað, en
svo er það nefnt, þegar meiri vatnsgufa er í loftinu, en taflan sýnir.
Loftið verður sjaldan mettað, og því síður nokkru sinni yfir-
metlað, vegna uppgufunar einungis, heldur vegna breytinga á loft-
iiita. Á töflunni má einmitt sjá, hvernig rakastigið breytist, ef
lofthiti hækkar eða lækkar. Ef rakinn er l. d. 50 við 10 stiga liita
en loftið kólnar svo niður í 0 stig, þá er rakinn orðið 100 eða loft-
ið mettað. Ef loftið kólnar meira, án þess að nokkuð af vatnsguf-
unni þéttist, verður það yfirmettað, og er það algengt í efri loft-
lögum.
Þétting vatnsgufunnar. Hitastig það, sem loftið þarf að ná til
þess að vera mettað, er kallað daggarmark. Nafnið er dregið af
þvi, að ef loftið kólnar niður fyrir þetla mark, t. d. á heiðskírum
sumarnóttum, myndast dögg — eða héla, ef daggarmarkið er fyr-
ir neðan frostmark. Hugsum oss t. d., að lofthitinn sé 10 stig og
loftið mettað. Svo kólnar það niður í 0 stig. Þá sýnir taflan, að ef
það á að haldast mettað, verða 9.4—4.8 — 4.6 gr af vatnsgufu
að þéttast í hverjum rúmmetra lofts. Yið yfirhorð jarðar myndast
á þennan liátl dögg eða héla. En þegar þetta gerist hærra i lofti,
verða til ský.
Eins og drepið var á hér að framan, getur loftið kólnað niður
fyrir daggarmark, án ])ess að noklcuð af vatnsgufu þéttist: loftið
verður yfirmettað. Þetla stafar af þvi, að vatnsgufan verður að
hafa eitthvað til þess að þéttast um, annaðhvort fasta hluti á