Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 8
54 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN er inn kemur, og þá fer landið að kólna á ný, og loftið yfir því jafnframt. Kælingin lieldur áfram, þangað til sólin kemur upp næsta morgun. Munurinn á liifa dags og nætur er mjög lítill, þegar loft er skýjað, bæði vegna þess, að skýin varna sólar- geislunum aðgangs til jarðarinnar, og hir.svegar hindra þau lika hitaútstreymið frá yfirborði jarðar. Þau verka því sem einskonar hlíf, sem temprar mjög lofthitann við yfirborð jarðar, og vernda oss gegn óþægindum og jafnvel stórtjóni, sem Idotizt geta af miklum og snöggum hitabreytingum. T. d. er það síður en svo nolalegt, þegar hitinn fellur úr 50 stigum niður í 0 stig á fáeinum ldukkustundum, eins og á sér stað í Sahara. Og þótt munurinn sé ekki svona mikill, t. d. aðeins 20—30 stig, eins og algengt er t. d. víða í Miðjarðarhafslöndum, þá er það ærið nóg til þess að baka mönnum óþægindi, og jafnvel heilsutjón þeim, sem vara sig ekki á þessum snöggu umskiptum og eru ekki við þeim búnir. Og þó að skýin og úrkoman geri oss Islendingum margan grikkinn, þá mundu næturfrostin leika jarðargróðurinn ennþá verr, ef skýjanna nyti ekki við. 1 þessu sambandi má og geta þess, að valnsgufan í loftinu hefir meiri þýðingu en flesta grunar. Hún hefir svipaða eiginleika og gler, að því leyli, að hún hleypir í gegnum sig sólargeislunum en slöðvar að nokkru leyti dimma hitageisla. Ilún gerir því jörðina að einskonar vermihúsi. Án hennar væri jörðin óbyggileg, því að hún mundi kólna niður i 100 stiga frost á hverri nóttu, ef engin vatnsgufa væri í loftinu. Ef loftið er mjög þurrt eða það kólnar lítið að nóttunni, verður engin þétting. Ef meiri brögð eru að kælingunni eða rakanum, myndast dögg eða héla, einkum i kyrru veðri. Og loks fer svo á stundum, þegar loftið kólnar mjög mikið og er mjög rakt, að það myndast þoka, sem hverfur venjulega, þegar sólin er komin á loft næsta dag. Þokan er ekki annað en ský, sem liggja niðri við yfirborð jarðar en ná þó máske nokkra tugi eða nokkur hundr- uð metra í loft upp. Þoka getur einnig myndazt á þann hátt — og það er það al- gengasta —, að rakt loft streymi yfir kalt land eða haf. Þá verður kæling eða þétting á sama hált og lýst er hér að framan. Þannig myndast t. d. þokurnar við Nýfundnaland og hér við Austurland, og gelur þessi þoka orðið mjög há, náð mörg hundruð melra frá jörðu. Þótt víðáttumikil og þykk skýjalög geti myndazt á þennan bátt, er kælingin ekki nægilega mikil lil þess, að veruleg úrkoma verði til. Stundum er þokan „þurr“, en oft „vot“, og stöku sinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.