Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 18

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 18
64 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN straumar séu í þeim. í rjómatroginu liggur rjóminn í jafnþykku lagi yfir undanrennunni. En í skilvindunni er markaflöturinn milli vökvanna þvínær lóðréttur. Þegar lieitt og kalt loft mætist, Ieitar það jafnvægis. Verður heitara loftið alltaf yfir. Ef kyrrð kemst á, liggja loftlögin lárétt. Sé hinsvegar um lieitan og kald- an loftstraum að ræða, verður markaflöturinn meira eða minna skáhallur, en heila loftið ]>ó efst sem fyrr. Verður hallinn þeim mun meiri, sem liitamunur og liraði loftstraumanna er meiri. í tempruðu beltunum er nú jafnan svo ástalt, að þar mætast heitir og kaldir loftstraumar. Sá kaldi kemur frá Jieimskauta- svæðunum, hefir beygt til hægri eða vestur á bóginn (miðað við norðurhvel jarðar) vegna snúnings jarðar. Sá lieiti kemur frá liitabeltinu, hefir í sér mikla vatnsgufu og hefir einnig beygt til liægri handar eða austur á við. Þeir mætast einhversstaðar um miðhik tempraða beltisins og taka sér jafnvægisslöðu, sem er fólgin i því, að kaldi loftstraumurinn liggur sem þunnur fleyg- ur undir þeim heita. Fláinn á fleygnum er ekki nema um 1:100, jjannig að þótt farið sé 100 km norður fyrir fleygeggina, þar sem markaflöturinn mætir yfirhorði jarðar, þá er fleygurinn ekki orðinn nema 1 km á þykkt. En jafnvægisástand þetta á sér ekki langan aldur. Það raskast oft og einatt á þann veg, að heita loftið rekur svolitla tungu norð- ur í kalda loftstrauminn, og er þetta vísirinn að Iægð. Þessi tunga eða geil vei’ður stærri og lengri, og heiti loftstraumurinn rekur hana jafnframt austur eða norðaustur á hóginn, í sömu stefnu og hann liefir sjálfur. Er þar fengin skýring á þvi, að flestar lægðir hafa þessa stefnu. Ileita loftið í geilinni rekur kalda loftið fyrir austan hana á undan sér. En með því að kalt loft er þyngra í vöfunum og tregara en heitt lofl og hefir hér auk þess upphaflega þveröfuga stefnu, þá leiðir af sjálfu sér, að það fer ekki eins hralt og heiti loftstraumurinn. Útkoman verður þvi hin sama og ef heita loftið rynni upp eftir brekku með sama biatta og kalda Ioftið hefir. Þannig skapast hið víðáttumikla og jafna uppstreymi, sem myndar hlikuna og gráblikuna, hæði á framhlið lægðanna (austurhlið) og norðurhlið þeirra. Hugsum oss, að fláinn á kalda loftinu sé 1:100 og að heita loftið fari áfram með 10 metra liraða á sekúndu, upp eftir hrekkunni, en það eru 6 vindstig. Að vísu þarf vindhraðinn að vera held- ur meiri, ef heita loflið á að fara 10 m hraðar en það kalda, eins og gert verður hér ráð fyrir. Eftir eina sekúndu er heita loftið þá komið 10 m eða 1000 cm áfram í lárétta stefnu og 1000:100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.