Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
65
eða 10 cm uppávið. Uppstreymið er m. ö. o. 10 cm á sek, 360 m
lá klukkustund eða 3.6 km á 10 klst., eins og fyrr var bent á.
En útreikningar og reynsla sýnir, að þetta uppstreymi er nægi-
legt til að framleiða mikla og varanlega úrkomu. í bólstrum
og skúraskýjum er uppstreymið miklu örara, og getur jafnvel
numið nokkrum metrum á sek., enda er úrfelli í skúrum mikl-
um mun ákafara en i venjulegri rigningu, og liagl myndast, þegar
uppstreymið í skúraskýjum er venju fremur ört.
Lægðir og ský. Nú er auðvelt að gera sér grein fyrir sam-
handinu milli skýja og lægða. Heita loftið streymir látlaust upp
eftir brekku kalda loftsins og getur þannig náð 8—10 km
hæð frá jörðu. En þá er það komð í 800—1000 lcm fjar-
lægð frá lægðarmiðjunni, sem er einmitt í geilinni eða tung-
unni, sem fyrr er getið. Svona liátt uppi er lieita loftið mjög
þunnt, og ský þau, sem þar myndast, eru því þunn og gisin og
auðvitað samsett af eintómum ískrystöllum. Fremstu skýin og
þau efstu eru fjaðurskýin eða ldósigarnir. Á eftir þeim kemur
svo hlikan, þar sem lieita loftið er orðið nokkru þyklcra og jafn-
ara. Eftir því sem það þykknar, þykkna og blikuskýin og verða
smjámsaman að gráhliku. Iiún er fvrst svo þunn, að sól eða tungl
sjást í gegn, án þess að nokkrir skuggar komi fram, en síðan
þykknar hún einnig, og líður þá ekki á löngu, að taki að rigna
eða snjóa.
Þannig stendur þá á því, að klósigar og hlikur ásamt rosa-
haugum eru fyrirhoði storma og úrkomu. Að visu getur þetta
hrugðizt, því að öll þessi merki sjást einnig á norðurlilið lægðar-
innar í útjaðri hennar, en þá fer hún framlijá i svo mikilli fjar-
lægð, að ekkert verður lir illviðrinu. Ennfremur má gera sér nokkra
grein fyrir því, hversu lengi óveðursins muni vera að bíða, eftir
að fyrstu merki liennar, klósígarnir, koma í ljós. Ef gert er ráð
fyrir, að þeir séu í 10 km hæð, en það er með því hæsta, sem
orðið getui-, og að lægðin fari 50 lan/klst., þá er hún komin
eftir 20 klst., því að frá ldósigunum iil lægðarmiðjunnar eru
1000 km í þessu tilfelli. En auðvitað hefir livesst og byrjað að
rigna nokkrum tímum áður. Ilugsanlegl er, að fjaðurskýin séu
ekki nema i 7 km liæð, eða 700 km frá lægðarmiðjunni, og að hún
fari 70 km/klst. — en það er helzt að vetrinum, að lægðirnar
fara svo hratt, þær fara yfirleitt miklu hægar sumar en vetur
•—. Þá er lægðarmiðjan aðeins 10 klst. á eflir fyrstu klósigunum.
Undir öllum kringumstæðum er fyrirvarinn æði stuttur, aðeins fá-
einar klst., þannig að veðurspár, sem hyggjast á þessum merkjum
5