Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 24

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 24
70 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN mýrajaðri, hvorltveggja í uppsveitum Árnessýslu. Voru átta egg í fyrnefnda hreiðrinu, en í hinu eitt. J. Á. Jón E. Vestdal, Dr.-lng. Gúmmí. i. í héruðunum umhverfis stórfljótið Amazonas í Brazilíu vex tré, sem heitir para-kátsjúktré, eða latneska nafninu Ilevea bra- siliensis. Tréð getur orðið allt að því 30 m hátt og stofninn allt að 2.5 m í þvermál. Blöðin eru þrísam- sett, en blómin lítil og óásjáleg. Einu sinni á ári fellir tréð blöðin, en það er ó- algengt um tré, sem eru upprunnin í hita- beltislöndunum. Ald- in trésins er þrírýml liýðisaldin. í aldininu eru þrjú fræ, en fræ- in geta orðið allt að því eins stór og lítil plóma. Ef skorið er í börk trésins eða hann særður á annan hátt, rennur mjólkurlitað- ur safi úr trénu. Hevea brasiliensis, ásamt blómum og aldinum. Frumbyggjar Brazil- íu, Maja-Indiánarn- ir, notfærðu sér þenna safa. Þeir þurrkuðu Iiann i reyk, sem þeir fengu af sérstökum viðártegundum, en með viðnum brenndu þeir einnig svonefndum úríkúrínhnetum. Það er t. d.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.