Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 24
70 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN mýrajaðri, hvorltveggja í uppsveitum Árnessýslu. Voru átta egg í fyrnefnda hreiðrinu, en í hinu eitt. J. Á. Jón E. Vestdal, Dr.-lng. Gúmmí. i. í héruðunum umhverfis stórfljótið Amazonas í Brazilíu vex tré, sem heitir para-kátsjúktré, eða latneska nafninu Ilevea bra- siliensis. Tréð getur orðið allt að því 30 m hátt og stofninn allt að 2.5 m í þvermál. Blöðin eru þrísam- sett, en blómin lítil og óásjáleg. Einu sinni á ári fellir tréð blöðin, en það er ó- algengt um tré, sem eru upprunnin í hita- beltislöndunum. Ald- in trésins er þrírýml liýðisaldin. í aldininu eru þrjú fræ, en fræ- in geta orðið allt að því eins stór og lítil plóma. Ef skorið er í börk trésins eða hann særður á annan hátt, rennur mjólkurlitað- ur safi úr trénu. Hevea brasiliensis, ásamt blómum og aldinum. Frumbyggjar Brazil- íu, Maja-Indiánarn- ir, notfærðu sér þenna safa. Þeir þurrkuðu Iiann i reyk, sem þeir fengu af sérstökum viðártegundum, en með viðnum brenndu þeir einnig svonefndum úríkúrínhnetum. Það er t. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.