Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 73 efnafræðingur í London. Hann á að hafa séð þessi sýnishorn og fengið vitneskju um, hvernig þau voru til orðin. Árið eftir fór hann fram á, að sér yrði veitt patent á þessari meðhöndlun kát- sjúksins, sem liann nefndi vúlkaniseringu. Englendingar veittu Hancock patentið, en i öllum öðrum löndum var Goodyear veilt það. En hvernig sem þessu kann að liafa verið varið, þá varð Han- cock brautryðjandi um rannsóknir á kátsjúki og meðhöndlun þess með brennisteini. Og það var liann, sem fann upp harðgúmmiið eða ebónilið, sem er mjög henlugt efni í marga muni og til raf- magnseinangrunar. II. Með athugunum Goodyears og Hancocks byrjar nýr þáttur í sögu kátsjúksins. Árið 1836 voru notuð 121 tonn af kátsjúki, og um það leyti, sem Goodyear og Hancock gera athuganir sinar, voru árlega notuð um 400 tonn af kátsjúki í öllum heiminum. Tíu árum siðar var notkunin orðin 3000 lil 1000 tonn á ári, eða næstum tiföld. 1 hyrjun þessarar aldar var árleg notkun komin upp í 50.000 tonn, árið 1925 upp yfir 500.000 tonn, og árið 1931 var notað meira en 1 milljón tonna af kátsjúki. Kátsjúk var upphaflega ekki til annars nýtilegl en að vera notað í strokleður — þess vegna heitir kátsjúk á ensku ruhber —, i regn- kápur, vatnshelda skó, bolta o. s. frv. Kátsjúkið var að vísu notað í þessa muni, en þeir voru þó lil litillar ánægju fyrir eigendurna. En með vúlkaniseringu kátsjúksins voru því skapaðir nýir og ó- íyrirsjáanlegir möguleikar, og var þá þegar farið að búa til úr því liina margvislegustu muni. En mesta lyftistöng fyrir kátsjúk- iðnaðinn varð þó bíllinn og rafmagnið, og siðar flugvélin, en bilsins og rafmagnsins fór fyrst að gæta iil muna um og eftir síð- ustu aldamót. Sá bíil kæmizt ekki á 50 til 100 km liraða yfir mis- jafnan veg, sem ekki væri á hjólum brydduðum með gúmmii fylltu með lofti, og hin fjölmörgu rafmagnsáhöld, sem notuð eru í lieimahúsum, á verkstæði og í verksmiðjum, væru ekki eins þægileg og henlug og þau eru nú, ef þau væru ekki tengd við fasta rafmagnsleiðsluna með beygjanlegum, en þó vel einangruð- um rafmagnsleiðslum; þess vegna eru áhöldin hreyfanleg staíf úr stað, meðan verið er að nola þau, og þau eru tengd rafmagn- inu. Og það sérkcnnilega við gúmmíið er, að ekkert efni getur koniið í staðinn fyrir það að þessu leyti, svo að það sé nothæft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.