Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 34
8Ó NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN eru tvær helztu tegundir hrákátsjúks. Þriðja tegundin er að vísu einnig til, en liefir ekki náð verulegri útbreiðslu. Það er svokall- að sprayed-rubber eða snow-ruhber, sem framleitt er með því að þurrka úða af mjólkursafanum í heitu lofti, og er nafnið á kát- sjúkinu dregið af aðferðinni við vinnsluna, sprayed-ruhber, eða af útliti vörunnar, snow-ruhber. Það kátsjúk, sem þannig er unnið úr mjólkursafanum, eða hrákátsjúk — sumir kalla það stundum hrágúmmí — er seigl og teygjanlegt við venjulegan Jiita. En ef það er teygt til verulegra muna, nær það ekki aftur sinni upprunalegu lögun; ef olía lcemst að því, bólgnar það út eða leysist alveg upp; ef það er kælt, þó ekki sé meira en niður að frostmarki, 0° C, verður það liart eins og viður og stift; það er kallað frosið kátsjúk; ef kátsjúkið er hitað dálítið upp, verður það límugt og laust i sér. Hrátt kát- sjúk er því til fárra liluta nytsamlegt, enda sé það ekki meðhöndl- að með brennisteini. Ef hrátt kátsjúk er hitað lítið eitl upp og jafnframt hnoðað, hverfa næstum algjörlega teygju- og límeiginleikar þess, það verður að mótanlegum, deigkenndum massa, það verður plast- iskt. Inn í þenna massa er hægt að luioða margskonar efnum á tillölulega einfaldan 'hátt. Þessi eiginleiki kátsjúksins er hagnýttur, þegar það er vúlk- aníserað. Þá er hnoðað inn i mótanlegt deigið 2—10% af hrenni- steini, og oft einnig ýmsum öðrum efnum, sem fara eftir því, livað á að búa til út kátsjúkinu. Þannig hlönduðu deiginu er siðan gefið form með tillili lil þess, livað verið er að húa lil úr því, og formuð kátsjúkblandan að lokum hituð upj) í 100—140° C, en þá myndast úr kátsjúkinu vúlkaniserað kátsjúk eða sú vöru- tegund, sem í daglegu tali er kölluð gúmmí1), hversu rétl sem sú nafngift er. Úr kátsjúki, sem einungis er iílandað brennisteini, fæst gúmmi, sem hefir mjög mikinn teygjanleika, livort sem logað er i það 1) í hagskýrshim og víöar er búið að afbaka þetla orð og búa til úr því gúm, og á orðið gúm að ná jafnt til gúmmís sem kátsjúks; er lirákátsjúkið kallað lirágúm og vúlkaníserað kátsjúkið kallað toggúm. Iíarðvúlkaníserað kátsjúk, þ. e. ebönit (sjá hér á eftir), er kallað liarð- gúm, en harðgúm er sömuleiðis látið merkja gúttaperka og balata, en þessum tveim síðasttöldu vörutegundum svipar að sumu leyti til kát- sjúks. Hver vill svo halda þessu aðgreindu? — Manni er sagt, að þetta sé gert til að fegra íslenzkuna. En er það nauðsynlegt til fegrunar á íslenzkunni að rugla saman ólíkum hlutum og hugtökum?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.