Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 42
88 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN sem safna grösum til lækninga eöa litunar og grasnytjar öll þau not, sem hafa má af gróöri jarðar, sánum og ósánum. Á síðari liluta 18. aldarinnar fara náttúrufræðingar, garðyrkju- menn og læknar, að hafa annað fornyrði að samnefni jöfnum hönduin við gras. Það er orðið urt (jurt). Virðist það í fyrstu hafa verið sérstaklega haft um allar garðjurtir eða matjurtir. (Maturta- bók Eggerts Óiafssonar, Kaupmh. 1774). En er farið var að kenna alþýðu manna að nota ýmis villigrös til manneldis, lækn- inga og litunar, þá virðist sem farið hafi verið að kalla þau urtir líka, eins og holurt og mjaðurt, fimmfingrajurt o. fl. Þá lcoma orðin jurtafræði, jurtafæða og jurtagarður í staðinn fyrir grasa- fræði o. s. frv. Þessi nafna-nýbreytni mun hafa borizt hingað frá Danmörku með þeim Eggert Ólafssyni og Bjarna Pálssyni, að vísu var orðið urt haft um ýmis grös hér á landi fyrir daga Eggerts og Bjarna, einkum þau, er höfð voru til töfra og lækninga, lærðir læknar voru þá ekki til liér á landi, en jurtir voru einatt hafðar til græðslu, allt frá fornöld. Á vorum dögum hefir verið tekið upp liið þriðja samnefni á öllum gróðri jarðar, en það er nafnið planta. Mun það upphaflega vera komið fná Þjóðverjum til Dana og frá Dönum til vor. Nor- rænt mun það samnefni ekki vera. Eldri samnefnin haldast þó enn samtíms, því: „lengi hýr að fyrstu gerð“, en samnefnið planta mun þó vera yfirgripsmesla samnefnið og ná jafnt til trjágróðurs sem annars gróðurs á láði og í lcgi og jafnvel í lofti lika, því að sóttkveikjur kváðu líka vera taldar með plöntum. b. Höfundar jurtaskrárinnar. Það var Eggert Ólafsson, sem fyrstur íslenzkra manna samdi allsherjarskrá yfir íslenzkar jurtir og hyggði liana á sjólfs síns rannsóknum á ferðum sinum um meiri hluta landsins. Hann rað- aði jurtunum niður eftir kerfi dr. C. Linnés, liins fræga sænska grasafræðings (1707—1778), kennara í grasafræði við háskólann i Uppsölum, „verður hann ætið talinn með hinum fremstu vís- indamönnum, þeim er gjört hafa náttúrufræðina að vísindagrein“. Þeim, sem vilja vila í hverju aðalverk dr. Linnés liafi verið fólgið, visa ég til greinar um liann eftir Steindór Steindórsson frá Illöðum. (Náttúrufræðingurinn 1936). Samtímis dr. Linné voru þeir uppi sem nefndir hafa verið „Yormenn íslands“: Eggert Ólafsson, Bjarni Pálsson, síðar fyrsti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.