Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 129 brauð borðað þvínær jöfnum höndum. Á meginlandi Evrópu, vestan Rinar er nær eingöngu etið hveitibrauð. Svo keinur bland- að belti austar og þegar austur fyrir Elben og Oder kemur, er rúgbrauðið einrátt, ásamt rúg- og grjónagrautum. Norðan við Svartahafið er liveitibrauðið í hásæti á allstóru svæði. Sunnai kémur flatbrauðið í Kákasus. Þaðan liggur leiðin um hirsigraut- arsvæðið Litlu-Asiu austur lil hrísgrjónagrautarlandanna, Japans og Kína. Á vorum tímum lil'a 4—500 miljónir Ameríku- manna, Evrópubúa og Indverja á liveiti og 5—6 miljónir Asiu- J)úa á Jirísgrjónum. Aulv þess Jifa 150 miJjónir Rússa og Norður- landabúa á rúgi aðallega og 50—70 miljónir í Suður- og Suðaustur- Evrópu, Ameríku og Afríku eta maís með Jjeztu Jvst. Einnig lifa nokkrir tugir miljóna svertingja, Indverja, Japana og Kinverja einkum á liirsi. I fám orðum sagt, er liveiti og rúgur aðalkorn- matur helmings mapnkyns. Hinn helmingurinn liorðar mikið af Jirísgrjónum, maís og hirsi. Samt eru lil lieilir þjóðfloldvar, sem elvkerl lvorn þelvkja t. d. sumstaðar á Suðurliafseyjum og í Afrilcu og Ameríku. í þúsundir ára liafa mennirnir nevtt brauðs í sveita síns andlitis. Oft Jiefir samt mannkynið soltið fyrr og síðar. Á miðöldum var hungursneyð algeng í Evrópu. Innan rikistalímarka Karlamagnúsar var fjórum sinnum Jumgursneyð á í). öld og öðru livoru siðar á 11., 12. og 13. öld. (Á rikissvæðinu). Er talið að lumgurvofan liafi 270 sinnum gisl Evrópu á 000 árum. Þ. e. sultur var einliversstaðar liérumbil annaðlivorl ár. Var stundum allt étið sem tönn fesli á að lcalla. Fjall eill i Frakldandi var t. d. frægt vcgna „matarmikillar“ moldar. Ekki sneyddi lmngurvofan lijá Islandi, heldur herjaði livað eftir annað og drap bæði fólk og fénað. Smám saman fækkaði sultarárunum í vestanverðri Ev- rópu. Talið er að síðasta „verulega" hugursneyðin á Englandi hafi verið um garð gengin um aldamótin 1600. A írlandi var liungur í landi 1846—1817. Átti kartöflumvgla og uppskerubrest- ur, sem af henni leiddi, drjúgan þátt í vandræðunum. Árin á und- an frönsku stjórnarbyltingunni 178Í) sullu menn heilu hungri. Ýlti sulturinn eflaust mjög undir byltinguna. Ileita má, að lumg- urvofan hafi verið sigruð í Vesur-Evröpu á 19. öldinni Þ. e. meðan friður hélzt. I Rússlandi var hungursneyð mikil árin 1911 og 1921—1922. í Austurlöndum eru altaf sultarár öðru hvoru. Skort- ur daglegs brauðs er þar miklu meiri á síðustu öldum, en i Ev- rópu. Hungursvæðin liafa þokazt austur á bóginn. Talið er að um 25 miljónir manna liafi dáið úr hungri á Indlandi á árunum 1860—1900. Matarskortur og mannfellir var einnig árin 1902,

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.