Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 30
132
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
in ekki vera jafnglögg ælíð og þar er sýnt. Að öllum líkindum
verður allmikið stuðsl við litnatölu og erfðafræðin notuð meir
en verið liefir við ákvörðun vandgreindra tegunda. í sumum
nýjustu Norðurlandaflórum er getið um litnatöluna (chromosom)
aftan við nöfn tegundanna. Hefir Áskell samið skrá yfir þær
litnatölur blómjurta á Norðurlöndum, sem þegar eru rannsak-
aðar, og birt liana í „Botaniska Notiser“ í Lundi 1912. Þegar
Flóra íslands verður gefin út næst, þyrfti að vera búið að rann-
saka litnatöluna, svo að hægt sé að bæta þeim, ásamt lífmynda-
flokkunum aftan við nöfn jurtanna.
Ingólfur Daviðsson:
Flóra Öræfa og Suðursveitar.
VIÐAUKI.
í Náttúrufræðingnum 1941 birlir Baldur Jolmsen læknir fróð-
legan flórtilista úr Öræfum og Suðursveit. Eins og ég liefi bent á
annars staðar eru slíkir listar nauðsynlegir, lil þess að fá yfirlit
um útbreiðslu einstakra tegunda, en þá er einnig nauðsynlegt, að
við þá sé aukið, livenær sem menn verða varir við eilthvað nýtt
á þeim sömu svæðum. Sumarið 1935 för ég snöggva ferð um
Austur-Skaftafellssýslu, skrifaði eg upp plöntulista þaðan hvar
sem ég kom, við samanburð á þeim listum og flórulista Baldurs
sá ég að nokkrar af tegundum þeim, sem ég bafði skráð vantar
þar. Birtist nú viðauki þessi. Ættaröð er hin sama og í ritgerð
B. J. en ættaheitum sleppt.
1. Mýrasef, Juncus alpinus, Hnappavellir, Fagurbólsmýri,
Bæjarstaðarskógur, Skaptafell.
2. Laugasel', Juncus lamprocarpus, Hali Suðursveit.
3. Iílátoppastör, Carex canescens, Fagurbólsmýri.
4. Safastör, C. diandra, Sandfell.
5. Fjallastör, C. al])ina, Skaptafell.
6. Fjallasveifgras, Poa alpina, Bæjarstaðarskógur.
7. Hásveifgras. P. trivialis, Hali, Fagurbólsmýri, Skaptafell.
8. Vatnsnarvagras, Catabrosa aquatica, Fagurbólsmýri.
9. Fjallapuntur, Descbampsia alpina, Fagurbólsmýri,
10. Blátoppa, Sesleria coerulea, Fagurbólsmýri.