Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 3

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 3
Trausti Einarsson: Móbergið og uppruni þess f Móberg nefnist brún, gulleit eða grá bergtegund, sem m]ög er út- breidd hér á landi. Sérstaklega áberandi er þessi bergtund á hinu svo- nefnda móbergssvæði, sem nær yfir Suðurland, Miðhálendið cg Norðausturland og myndar meginhluta fjalla og fjallgarða á þessu svæði. Reykjanesfjallgarðurinn, fjallaklasinn norðan Laugarvátns, undirstaða Langjökuls og Hofsjökuls og norðanverðs Vatnajökuls eru mestmegnis úr móbergi; ennfremur hin mörgu, rismiklu fjöll norðaustan jökla, eins og Herðubreið, Bláfjall, Lambafjöll, Dyngju- fjöll og loks allur Hólsfjallgarðurinn. En raunar er móberg víðast livar á landinu og myndi það ekki heil fjöll kemur það fyrir í milli- löguin blágrýtisfjallanna, eins og á Miðnorðurlandi og Austurlandi. Móbergið er í rauninni ekki annað en afbrigði af basalti (blágrýti, grágrýti), þannig að skilja, að það hefir svo til sömu efnasamsetningu og basalt og er orðið til úr sams konar eldleðju og venjuleg basalt- hraun. Munurinn er í því fólginn, að móbergið er orðið til við mjög óvenjulega storknun, eldleðjan hefir orðið að gleri í stað þess að krystallast. Slík glermyndun er svo óvenjuleg að ísland mun mega telja aðal- móbergsland jarðarinnar. Fræðimenn hefir greint mjög á um uppruna móbergsins állt frá ]rví að jarðfræðingurinn Sartoríus v. Waltershausen fór að veita því nánari athygli um og eftir ferð sína hingað til lands 1846. Var það ým- ist talið myndað á sjávarbotni eða undir jöklum, og ýmist átti það að hafa myndast fyrir ísöld eða á ísöld. Ástæðan til þessara skiptu skoð- ana er auðvitað þekkingarskortur á móberginu, sem smám saman hefir verið bætt úr. En fram til þessa tíma hafa rannsóknir á móberg- inu verið injög takmarkaðar, og enn er því von til, að það verði séð í nýju ljósi, og í þessari grein verða raktar nokkuð nýjar hugmyndir um uppruna móbergsins. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.