Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 11
ISIÁTTÚRUFRÆÐlNGtJRlNN 105 svæði, var ef til vill heitara og þynnra, og varð að fínkrystölluðu hrauni o. s. frv. Þannig hlóðst hvert lagið ofan á annað, og þannig urðu lögin ýmist glerkennrl eða krystölluð. En auk hins lága hitastigs kemur til greina annað atriði, sem haft getur engu minni þýðingu við glermyndun og vafalaust hefur haft þýðingu við móbergsmyndunina, en það er vatnsmagnið í hrauninu. í eldleðju er æfinlega nokkuð af vatni. Þess var áður getið, að bræðslumark efna lækki við blöndun, og vatnið lækkar bræðslumark braunsins sérstaklega mikið. Meðait hraunið er djúpt í jörðu, þar sem þrýstingur er hár, getur það haldið í sér miklu af vatni, sem þá lækkar bræðslumarkið verulega, jafnvel um 1—200° C, og slíkt hraun væri því vel fljótandi langt fyrir neðan venjulegt bræðslu- mark. Hugsum okkur nú, að þessi vatnsborna eldleðja sé enn fljót- andi og ókrystölhið 200° C neðan við bræðslumark liins sarna hrauns í vatnslausu ástandi, er hún brýst upp til yfirborðsins. Nú er þess að gæta, að þegar þrýstingurinn hverfur af hrauninu, helzt vatnið ekki lengur í því, heldur freyðir upp, eins og kolsýra í sódavatnsflösku, og af hliðstæðri ástæðu. Eftir verður þá vatnslítil, köld eldleðja, orðin of þykkfl jótandi til þess að krystallast. Þrýstingnum gæti einnig létt snögglega af hraunleðjunni, og vatn- ið í henni mundi þá verka sem sprengiefni, er tvístraði leðjunni og gerði hana að glerkenndri ösku. Merki þess, að eldleðjan, sem móbergið er gert úr, hafi verið vatns- rík, eru greinileg. Móbergsglerið er alla jafna mjög frauðkennt eða holótt og olt eigi annað en brotin úr næfurþunnum veggjum, sem aðgreindu gufuholurnar í því. Eklleðjan hefir sýnilega oft verið eins og froða, er hún storknaði, en við kólnunina sprakk þessi glerbygg- ing í smáagnir. Á sama liátt má telja, að sumt af móberginu sé greini- lega aska, mynduð við sprengingu og tvístran hraunleðjunnar, vegna innri gufuspennu.Sem ljóst dæmi um þaðástand hraunleðjunnar,sem 'liér er um að ræða, vil ég enn nefna hin óvenjulega þykku hraunlög, sem áður var drepið á. Surns staðar í móberginu finnast fínkrystölluð hraunlög, sem eru allt að 100 m þykk. Nú vitum við hins vegar, að grágrýtislög eru venjulega mjög grófkorna, og jrað jiótt jtunn séu, 1 m eða svo. Þar hefur tími unnizt til fullkominnar krystöllunar. Sarns konar grágrýtisleðja, sem storknaði í 100 m þykku lagi, ætti þá að verða mjög grófkorna, og líklega teljast fremur til gabbrós en basalts. En hin þykku hraunlög eru þvert á móti ákaflega fínkorna og meira að segja að meira eða minna leyti glerkennd. Hér er því eitthvað sem hindrar krystöllunina, og þar sem snögg kæling kentur ekki til greina í svo jtykku lagi, er ekki öðru til að dreifa en seig-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.