Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN •109 ingar um uppruna móbergsins. Og sjálfsagt er það rétt. En vér hljót- um nú að líta á þessi nútíma gos undir jökli frá nýju sjónarmiði. Menn hafa litið svo á þegar skýra átti öskugosin í Grímsvötnum, að við snertingu glóandi hraunleðjunnar og jökulsins eða jökulvatns- ins verði ógurlegar sprengingar, sem sundri hraunleðjunni í öskuagn- ir og þyrli hátt í loft upp. En þetta fær illa staðizt. Menn liafa horft á hraun renna út í vatn og einnig ótal sinnum getað bent á það hvar hraun hafi runnið yfir votlendi. Menn vita með öðrum orðum vel hvað gerizt þegar eldleðja snertir kalt vatn og jrað er þetta: Hraunið lileypur saman í hnykla, eða það breytist að meira eða minna leyti í gjall eða þá að það storknar eins og á þurru landi. En að öll hraun- leðjan breytist við sh'ka snertingu í fínustu gleragnir, þ. e. ösku, er alveg ójaekkt fyrirbrigði og virðist einnig óhugsandi. Það, sem gerist við gosin í Grímsvötnum er vafalaust allt annað. Undir Grímsvötnum, djúpt í jörðu, er hraunleðja og við getum hugsað okkur hana í sérstöku hólfi í jarðskorpunni. Þessi eldleðja mun vera tiltölulega köid (eins og ráða má af kryst- alladílum í öskunni), en svo þykkfljótandi, að hún krystallast mjög hægt. Yfirborðsvatn, sennilegast vatn úr Grímsvötnum, nær niður til þessa hólfs og blandast eldleðjunni hægt og hægt. Tilraunir Ainer- íkumannsins Moreys liafa sýnt að undir slíkum kringumstæðum eykst gufuþrýstingur hraunleðjunnar rnjög mikið og að lokum verð- ur hann svo gífurlegur, að hann yfirvinnur stífluna í kverk eldfjalls- ins. í Grímsvötnum ætti þessi tími, sem nauðsynlegur er til nægilegs þrýstingsauka, að vera 10—12 ár, Jrar eð gos koma fram með Jrví milli- bili. Þegar hin gufuþrungna eldleðja streymir upp i kverk fjallsins, léttir farginu af henni, en gufan losnar og verkar sem sprengiefni, er tvístrar leðjunni í fínustu ösku. Hér ber því að sama brunni og áður með móbergið, það er eiginleiki hraunleðjunnar sjálfrar, sem veldur því, að hún verður að ösku, en ekki sú staðreynd, að gosið hefir orð- ið inni í miðjum Vatnajökli. Hlutverk jökulsins virðist ekki vera annað en að leggja til vatnið, sem samlagast hraunleðjunni fyrir gos- ið. Vatnið gæti borist leðjunni á annan liátt og jökull væri þá ekki nauðsynlegt skilyrði fyrir gosi, af þessari tegund, enda þarf ekki ann- að en benda á gosin í Pelée, Merapi o. fl. til Jiess að staðfesta Jaað. Öskugosin í Grímsvötnum og Kötlu eru þá ekki nein bending um J>að, að móbergið sé myndað undir jöklum á þann hátt, sem áður var álitið. En þau eru eigi að síður nátengd móbergsmyndun og varpa ljósi á hana. Þessi nútímagos gefa bendingu um Joað, að þar sem vatn er til stað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.