Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 29
NÁTTÚRUFRÆfilNGURINN 123 Það gróðurlendi, sem setur svip sinn á Öxarfjörð, er birkikjarrið, eins og áður er að vikið. En auk þess er nokkuð um lyngmóa, sem orðið hafa til við eyðingu skógarins. Vallendi er ekki teljandi nema túnin. Mýrlendi og deigjur er á allmörgum stöðum, m. a. á allstóru svæði undir Öxarnúp. Eigin- legur háfjallagróður er ekki til á fjöllum þeim, sem rísa yfir sveit- ina, því bæði eru þau lág (hæst 525 m) og rakasnauð. Vatnagróður er á fáum stöðum. Skai nú drepið á fáein gróðurlendi og einkennisplöntur þeirra. Mýrlendi. L Hálfblautar mýrar: Gulstör, mýrastör og mýrelfting sem ráð- andi tegundir. 2. Mýi'adeigjur: Blátoppastör, broddastör, hengistör, mýrasef, fitjafinnungur, gulvíðir, loðvíðir, mýrelfting, mýradúnurt, mýra- sóley, engjarós og hrafnaklukka. 3. Mýradeigjur í þurrkun: Bjarnarbroddur, bláberjalyng, ein- hneppa, engjarós, fjallastör, friggjargras, gulmaðra, gulvíðir, hálm- gresi, hárleggjastör, hengistör, hrafnaklukka, ljósastör, loðvíðir, loka- sjóður, klófífa, mýrasef, mýrasóley, mýrastör, mýrelfting, skriðlín- gresi, skarifíiill, smjörgras, túnblaðka og vallarsveifgras. Vatna- og tjamagróður. L Tjörn, sunnan Kópaskers: Grasnykra, guistör, lófótur, síkja- mari, vatnsnál og þráðnykra. 2. Smápollar á Klifsbagaengjum: Fergin, grasnykra. liðaskriðsóley, lófótur, lónasóley, mógrafabrúsi, síkjamari, trefjasóley, vatnsnál og vætusef (Scirpus uniglumis). Valllendi. Fátt er um vallendi nema túnin. Er gróður á þeim all-breytilegur eftir legu þeirra, rækt, snjólagi á vetrum og fl. Á túninu á Prest- hólum í Núpasveit voru eftirtaldar tegundir ríkjandi: Brjóstagras, fjallasveifgras, hálíngresi, hvítsmári, jakobsfífill, skollapuntur, týtu- língresi, túnblaðka, túnsúra, túnvingull, vallarsveifgras, vallhumall og vallhæra. Gras- og lyngmóar. í Núpasveit, þar sem birki vantar algerlega, eru gras- og lyngmóar mjög algeng gróðurlendi. Vaxa lyngtegundirnar víða liver innan um aðra, bæði kræki-, sortu-, bláberja- og beitilyng, sem öll eru algeng
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.