Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 34
128 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Bjöllulilja (Pirola rotundifolia L). Bægistaðir (eyðibýli frá 13. öld), Öxarfirði, 8. ágúst 1944. Óx á stóru, deiglendu svæði innan um lágvaxna loðvíðirunna. Óblómgúð. Síðar um sumarið voru mér send 3 blómguð eintök frá þessum stað. Grænlilja (P. secunda L.). Þessarar tegundar hefur aldrei áður verið getið úr Öxarfirði, en aðeins frá Ásbyigi. Þó er grænliljan þar svo algeng, að varla er hægt að stíga svo niður fæti í kjarr- skóginum, að hennar verði ekki vart. Utan skógarins vex hún einnig á allmörgum stöðum. Fjallahrúða (Diapensia lapponica L.). Sandfell, 28. júlí 1944. Nokkur eintök fundin austan til í fellinu, ca. 500 m yfir sjó. Hefir áður fundizt á Öxarfjarðarheiði (Guðmundur Hjaltason). Líklegt, að tegundin finnist víða A fjöllunum austan Öxarfjarðar, norðanvert. Rauðberjalvng (Vaccinium vitis Idaea L.). í apríl 1896 fann Guðmundur Hjaltason, kennari, fyrstur manna, rauðberjalyngið á nokkrum nærliggjandi stöðum í Núpasveit. Hvar þeir fundarstaðir hafa verið er mér ekki kunnugt um. Er cg kom x Núpasveitina 1944, til þess að grennslast ttm útbreiðslu rauðberjalyngsins, var mér sagt af skilríkum manni að Presthólum, að nefnd lyngteg- und yxi ekki alllangt frá bænum, og auk þcss væri hún A fáeinum stöðum langt suður frá honum. Annars staðar hefði hennar ekki orðið vart. Hann kvað ltana sjaldan mundu blómgast, en áreiðanlega hefði hann einhvern tíma séð Ixana í blóma. Tók ég mér þá fyrir hendur að rekja útbreiðslu hennar. í nánd við túnið á Presthólum er dálítil grasdæld í hraunið. Þar finnst plantan fyrst og fremst, og virðist þessi bleltur algerlega einangraður. Ef farið er í suðaustur frá bænum í stefnu á Einarsstaði, verður á leið þeirri lyngi vaxinn ás, er liggur frá norðvestri til suðausturs. Austan í þessum ás vex lyngið á mörgum stöðum en hvergi samhanigandi. Þá liggur annar ás frá suðri til norðurs, vestan Einarsstaða, einnig vestan í þeim ás er það á nokkrum stöðum. Annars staðar varð ég þess ekki var. F.n að sögn kunnugra á það að hafa fundizt í nánd við Efri-Hóla, en það er tiltölulega skammt frá nefndum fundarstöðum og því mjög sennilegt. Verið getur, að þessi fágæta lyngtegund sé útbreiddari í Núpasvcit en hermt hefir verið, en algeng mun hún ekki vera að minnsta kosti. Alls staðar þar sem ég varð tegundarinnar var, var hún lílið áberandi og víða hulin öðrum lyngjurtum. Hvergi sá ég merki til blómgunar, Jró að komið væri fram í ágúst. Blöðrujurt (Utricularia minor I..). Einarsstaðir, Núpasveit, 3. ágúst 1944. 1 mógröf, aðeins lítið eitt. Annars staðar ekki. Græðisúra (Plantago major L.). Öxarnúpur (mót suðri), 31. júlí 1944. Langt frá bæjum. Mjög gróskumikil. Blákolla (Prunclla vulgaris L.). Tegund þessa tók ég á 13 ára gamalli sáðsléttu í túninu á Skinnastað. Er sennilegt, að hún hafi þegar haslað sér þarna völl fyrir fnllt og allt. Sem tgamall borgari sveit- arinnar er hún hvergi þckkt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.