Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 38
132 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN L. Harrison Mattews: Um hvali og hvalveiðar Hvalirnir hafa sérstöðu á meðal spendýranna, — því að þeir eru spendýr, þótt lifi þeir í sjónum, eins og fiskar. Þeir anda með lung- um, liafa heitt blóð, fæða lifanda unga og næra þá á móðurmjólk. Fjarskildir ættingjar þeirra, sem lilað hafa fyrir um fimmtíu milljón árum, voru ferfætt landdýr. En á þeim óratíma, sem síðan er liðinn, Iiafa hvalirnir þróast í það að verða lagardýr, með skrokklögun svip- aða fiskum, fremri útlimi orðna að bægslum, afturlimalausir, en vott síðustu leifa afturlima má finna djúpt á kafi í holdvefjum lík- amans. Rófan hafir þanist út og er orðin að tveimur flatvöxnum blöðkum, mjög líkum fisksporði, að }>ví frátöldu, að þær liggja lárétt, en fisksporðarnir lóðrétt. Með rófunni knýr hvalurinn sig áfram í sjónum; auk þess Iiafa sumir hvalir stýrisugga, sem auðveldar þeim að synda beint. í samræmi við lagarheimkynni hvalanna er húð þeirra hárlaus, eini hárvöxtur þeirra eru granir eða veiðihár á trjónunni og neðan við munninn. í stað háranna eru hvalirnir út- búnir þykku spiklagi undir húðinni, og er því ætlað að einangra heitan líkama þeirra frá köldum sjónum. Lagarheimkynnin hafa einnig gert mögulega hina geysimiklu stærð sumra hvalategunda. Engin dýr geta náð svo mikilli stærð, nema því að eins, að þau séu borin af vatni, en eins og kunnugt er, kafna hvalir, þótt hraustir séu, ef þeir synda í strand og sjór fellur undan þeim. Ekki eru þó allir hvalir risavaxnir, og má nefna linísur og höfrunga sem dæmi minni hvala. Af hvölum eru til margar tegundir, en þeim er skift í tvo megin- flokka, tannhvali og skíðislivali, og er sú aðgreining í samræmi við ólíka liifnaðarhætti þeirra. Tannhvalirnir eru með tennur, sem þeir lirifsa bráð sína með, en þeir lifa á fiskum, sennilega mest á srnokk- fiskum. Tennurnar eru allar einfaldir gaddar og greinast ekki í ólíkar gerðir, eins og í flestum spendýrum, í framtennur, vígtennur og jaxla. I mörgum hvölum eru þær afar margar og miklu fleiri en í nokkrum öðrum spendýrum. Hins vegar hafa sumar tegundirnar mjög fáar tennur, eins og t. d. búrhvelið, sem hefir aðeins tennur í neðri skolti, og falla þær í holur í gómi efra skolts, þegar munnur- inn er lokaður. Sumar smáhvalategundir hafa ekki nema tvær tennur utarlega í neðra skolti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.