Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 133 Skíðishvalirnir nærast á allt annan hátt en tannhvalirnir. Þeir veiða ekki einstök dýr, heldur gleypa þeir munnfylii sína af sjó og sía úr honum mikinn fjölda smádýra, senr í sjónum eru, og nefnast einu nafni svif eða áta (plankton). Átan er gróður jurta og dýra, margra afar smárra, sem svífa í ótölulegum grúa ofarlega í sjónum. Má marka liina geysilegu mergð þeirra af því, að stærstu hvalateg- undirnar lifa nær eingöngu á þessari átu. Útbúnaður skíðishvalanna til síunar á átunni er mjög sérkenni- legur. Skolturinn er tannlaus, en úr tannstæði efra skolts beggja vegna ganga raðir af trefjakenndum hornblöðum. Þessi hornblöð nefnast skíði. Innri liliðar blaðanna eru trosnaðar upp í trefjar, svo að hárkennd sía myndast sitt hvoru megin í munninum. Hval- irnir nærast þannig, að þeir taka munnfylli sína af sjó með þeirri áfcu, sem í honum er, loka munninum, reka fram tunguna, svo að sjórinn þrýstist út um skíðin, en átunni, sem setzt á síuna, renna þeir niður. Skíðishvalirnir eru venjulega í kafi í fimm til fimmtán mínútur, en tannhvalirnir í þrjátíu til sextíu, en báðar tegundir geta verið mikið lengur í bafi, ef jrví er að skiffca. Dýpsta köfun reyðarhvals, sem mæld hefir verið, er 350 metrar, en líkindi eru talin til, að búrhveli hafi kafað 900 metra. Þegar menn kafa í kafarabúningi, er lofti dælt niður til þeirra með nokkru meiri þrýstingi en er í dýpinu, sem kafað er. Lyfti loftsins leysist þá upp í blóðinu og öðr- um vefjum líkamans, þar til þeir eru mettaðir af því, ef kafarinn er nægilega lengi í kafii. Þegar komiið er úr kafi, minnkar þrýstingur- inn, og blóðið og vefirnir verða yfirnrettir af lyftinu, sem setzt í vefina eða skilst út í loftbólum, er stíflað geta liinar grennri æðar líkamans og valdið hinni svonefndu „köfunarveiki". Ef þrýstings- breytingin verður of snögg, er veikin mjög kvalafull og getur valdið snöggum dauða. Hafi kafarinn verið um alllangt skeið í miklu dýpi, verður að draga hann mjög hægt upp að yfirborðinu, til þess að loft það, sem umfram er í blóði og vefjurn, nái að skolast út, svo að maðurinn verði ekki eins og ólgandi gosdrykkjaflaska, þegar upp kemur, og þrýstingurinn er orðinn eðlilegur. Hvernig má það verða, að hvalirnir geta tekið með sér nægan loftforða til langrar köfunar, og hvernig geta þeir forðast að bíða bana af köfunarveiki? Um þessi atriði er ekki enn fengin full vitneskja, en nýjar rannsóknir hvalarannsóknarstofnunarinnar í Osló hafa þó skýrt mörg þeirra. Meðan á köfun stendur dregur mjög úr hraða efnabrigða líkam- ans, svo að ildiseyðslá hans minnkar niður í sennilega um þriðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.