Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 42
NÁTTÓRUFRÆfelNGURINN 136 Foyn mikinn Img á að ná tii liins mikla ættbálks reyðarhvalanna, en þeir höfðu frarn til þessa verið óhultir fyrir ásækni hvalveiði- manna. Var ljóst, að nýjum ráðum yrði að beita við slíkar veiðar, og útbjó Svend Foyn stóran skutul, sem skotið var úr fallbyssu fremst í stefni gufubáts, og var traust 1 ína ltöfð í skutlinum. Varð að ltafa gufuskip, til þess að hraðinn væri nógur til þess að komast í námunda við hvalina, en þungur skutullinn og sterk hvalalínan voru nægilega öflug til að halda hvölunum föstum. Auk þessa var höfð sprengja í oddi skutulsins, sem sprakk skömmu eftir að skut- ullinn var genginn á hol, og særði hún hvalinn venjulega banasári. Þegar hvalirnir voru dauðir sukku þeir, en voru dregnir á flot með því að draga inn hvallínuna á guíuvindu, en þegar þeir voru komnir upp að yfirborði, voru þeir blásnir upp með þrýstilofti, svo að þeir flytu. Síðan var skrokkurinn dreginn til hafnar og unnið úr honum þar. Veiðiaðferðir þessar eru í öllum aðaldráttum notaðar enn í dag, og á þeirn byggist allur hvalveiðiiðnaður nútímans. Hagnýting lii-ns mikla ósnerta stofns reyðarhvalanna hafði í för með sér, að víða um heim voru reistar hvalveiðistöðvar, og voru stjórnendur þeirra og kunnáttumenn flestir Norðmenn. Spratt upp blómlegur og tryggur iðnaður, enda þótt brátt færi rýrnun í hvala- stofninum að koma í ljós á ýmsum stöðum. í lok nítjándu aldarinnar var mikill áhugi ríkjandi fyrir rann- sóknum á suðurheimskaussvæðinu, sem var síðasta stóra ókunna svæði jarðarinnar. A árunum 1902—03 var Antarctic, skip sænska suðurheimsskautslanda rannsóknarleiðangursins undir stjórn C. A. Larsens. Hann var gamall hvalveiðaskipstjóri, og gerði sér Ijóst, hvílík gnótt hvala var á þessum slóðum, og live margar eyjar í Suðuríshaf- inu höfðu ákjósanlega legu til livaiveiða. Eftir bj'örgun C. A. Larsens og heimkomu (skip hans fórst), fékk liann fjárhagslegan stuðning í Suðurameríku til þess að korna á fót leiðangri til hvalveiða. Arið 1904 reisti liann fyrstu hvalveiðastöðina í Suðuríshafi, við skjólgóða vík á eynniSuður-Georgiu. Hvalveiðarnar gengu afar vel, og gaf útgerðin 70% í arð fyrsta árið; mátti rnikið þakka það því, að þá var nýfarið að herða lýsið í fasta feiti, og eftir- spurnin eftir lýsinu til smjörlíkis- og sápugerðar mikil. Streymdu menn úr öllum áttum til hins nýja gulllands, og innan fárra ára voru risnar upp margar hvalveiðistöðvar á Suður-Georgiu, auk nokkurra á Suður-Orkneyjum og Suður-H jaltlandi. Næsta byggða ból við eyjar þessar eru Falklandseyjarnar, og eru þær brezk nýlenda. Enda þótt Suðurheimskautslandið og umliggjandi eyjar hefðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.