Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 137 verið sameign selveiðamanna allra Jr jóða, sem voru einu mennirnir, sem einhver aínoL höL'ðu af þeim, hafði Jró landkönnuðurinn Cook lagt eyna Suður-Georgiu undir brezku krúnuna, er hann fann eyna árið 1775. Hin aukna starfsemi á eyjunum dró brátt að sér athygli stjórnardeilda ýmissa ríkisstjórna, og árið 1908 færðu Bretar með tilskipun út landamörk Falklandseyja-nýlendunnar, þannig, að þau næðu yfir stóran geira af Suðurheimsskautslandinu, ásarnt aðliggj- andi eyjum Jress. Með þeirri astöðu, sem brezka stjórnin hafði með landayfirráðum, gat hún sett fyrirmæli um veiðarnar, sem rniðuðu að Jrví að koma í veg fyrir, að hvalastofninn gengi saman og að þessi mikla hrá- efnis-uppspretta yrði uppausin. Með reglunum voru takmörk sett fyrir fjölda hvalveiðistöðvanna og þeim hvalafjölda, sem leyft var að drepa á hverri vertíð. Kröfur voru gerðar um sem fullkomnasta hagnýtingu aflans, bönn sett við drápi kálfa og móðurkúa, og veiði- tíminn takmarkaður. Reyndist auðvelt að fylgja reglunum fram, Jrví að veiðarnar voru stundaðar frá verksmiðjum í landi eða móður- skipum, sem einatt þurftu að leita hafnar í óveðrum. Tekjur Jrær, sem leyfisgjöld, lóðaleigur og útflutningsgjöld gáfti af sér, voru látn- ar renna í sjóð, sem verja skyldi til eflingar hvalveiðaiðngreininni. Með árunum óx sjóðurinn mjög, og hefir hann verið óspart notaður eins og til var ætlast. Eftir að hvalveiðar liófust í suðurhöfum, sáu menn brátt fyrir hættuna, að sömu mistök, sem urðu víðsvegar um lieim á veiðurn hvalanna, endurtækju sig, og að hin blómlega iðngrein, sem tengd var við hvalveiðarnar, eyðilegðist vegna ofveiði, eins og átti sér stað í norðurhöfum. Náttúrurannsóknanefnd Falklandseyja benti á Jrað árið 1920, að til þess að hvalveiðarnar hagnýttust sem bezt, væri nauðsynlegt að vita sent gleggst deili á öllum lifnaðarháttum hval- anna, og lagði ráðið til, að vísindalegar rannsóknir væru hafnar þegar í stað. 1 samræmi við Jtað var gerður út rannsóknaleiðangur árið 1925 á skipinu Discovery, hinu forna skipi landkönnuðsins og heimskautafarans Scotts. Þessum rannsóknum hefir síðan verið haldið sleitulaust áfram um öll suðurhöf, og hefir til Jieirra aðallega verið notað hið ágætlega útbúna hafrannsóknaskip, Discovery II, og fylgdarskip þess, William Scoresby. Hafa rannsóknir Jtessar í senn verið þýðingarmiklar fyrir vísindin og hvalveiðarnar. Áður en Discovery rannsóknirnar hófust, var almennt álitið, að hvalir yxu hægt og næðu seint fullri stærð. Ein fyrsta staðreyndin, sem leidd var í ljós og kom mjög á óvart var sú, að hvalir þroskast mjög fljótt og ná fullri stærð tiltölulega ungir. Meðal þeirra mörgu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.