Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 105 60. Nardus stricta L. Finnungur. — Algengur. 61. Roegneria islandica MELD. Bláhveiti. — Fundið í valllendislaut á einunr stað í Látravík ofanverðri. Aðeins örfá eintök uxn þar innan urn annan gróður. 62. Elytrigia repens (L.) Ind. Kew. Húsapuntur. — Aðeins fundinn á einum stað nálægt Hornbjargsvitanum árið 1932, og vafalaust hefur hann vaxið þar aðflultur. 63. Elymus arenarius I.. Mclur. — Á söndunum við Hornvík og Barðsvfk, en á báðum stöðunum lítið og langt á milli stráanna. 64. Eriophorum russeolum FR. Rauðfffa. — l'essi tegund, sem líkist mjög lnafna- fifu, er fundin í Hrolleifsvík út með Axarfjalli. Nánari upplýsingar um fundinn eru birtar í „Botaniska Notiser" 1948, 1. hefti. Hér skal aðeins gefið lauslegt yfirlit yfir þau einkenni, sem hægt er að greina þessar tvær fífur sundur eftir: E. russeolurn Stráin sljóstrend, grönn, dálítið slök. Blöðin þráðmjó, alllöng, rennulaga. Axið lang-egglaga. Axhlífarnar gagnsæjar og næfurþuunar, dökkgráar, miðhlífarnar breiðar og odd- lausar, en sú neðsta breið og lykur um stráið. Fífan eldrauð cða ryðgul. Fræflar tæpir 2(4 mm á lengd. E. Scheuchzcri Slráin sívöl, gild og stinn. Blöðin stutt, þráðmjó, rennulaga. Axið hnöttótt. Axhlifarnar gagnsæjar, langyddar, dökk- gráar með dökkbrúnum toppi. Fífan hvíl, örsjaldan með gulum bke. Fræflar tæpur I mm á lengd. 65. Eriophorum Scheuchzeri HOl'PE. Hrafnafífa. — Algeng, aðallega þar, sem jarð- vegur cr magur. 66. Eriophorum angustifolium HONCK. Klófífa. — Algeng, aðallega í feitum jarð- vegi. Flest eintökin frá Ströndum minna mjög á afbrigðið var. triste TH.FR., og nokkur eintök frá Hornbjargi vestanverðu líta út fyrir að tilheyra var. triste f. uniceps TH.FR., sem Stefán Stefánsson mun hafa fundið við Þingmúla og nefnt f. monostachyum STEF. Þó er ekki óhugsanlegt, að afbrigði Stefáns hafi verið blending- ur milli klófífu og hrafnafífu. Slíkir blendingar eru ekki sjaldgæfir á Grænlandi og Svalbarða. 67. Scirpus pauciflorus LICH'FF. Fitjafinnungur. — Aðeins tekinn í Hestsdal ofan við Hornbjarg austanvert. 68. Scirpus palustris L. Vatnsnál. — Á nokkruin stöðum í Hornvík, Látravík og Smiðjuvík. 69. Scirpus caespitosus L. ssp. austriacus (PALLA) BRODD. Mýrafinntingur. — Al- gengur. 70. Kobresia myosuroides (VILL.) F. & PAOL. Þursaskegg. — Algengt. 71. Carex dioeca I,. Sérbýlisstör. — Tekin ofan við Höfn í Hornvík og i Barðsvfk. Sennilega vex hún víðar. 72. Carex microglochin WG. Broddastör. — Tekin í Hornvík, Látravík og Smiðjuvfk. 73. Carcx chordorrhiza EHRH. Vetrarkviðastör. — í Barðsvík innanverðri. 74. Carex maritima GUNN. Bjúgstör. — Virðist vera víða á svæðinu öllu. 75. Carex Lachenalii SCHKUHR. Rjúpustör. — Algeng. 76. Carex glareosa WG. Heigulstör. — í fjörum undir austanverðu Hornbjargi og Axarbjargi, en þó ltvergi tnikið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.