Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1948, Side 13

Náttúrufræðingurinn - 1948, Side 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 107 inni ssp. rongesta (THUII.L.) HYL., cn nokkur eintök, sem tilheyra ssp. frigida (BUCHENAU) V. KRECZ., uxu í Hælavík, Látravík og Barðsvík. 107. Luzula spicata (L.) DC. Axhæra. — Algeng. 1()H. Tofieldia pusilla (MICHX.) l’ERS. Bjarnarbroddur. — Algcngur. 109. Dactylorchis maculata (L.) VERMLN. Brönugras. — Fundið í Látravík og Barðsvík. Öll eintökin virðast tilheyra deiltegundinni ssp. elodes (GRIS.) VERMLN., nema eilt frá Barðsvík, sem tilheyrir ssp. islandica LÖVE ík LÖVT., ástagrasi. 110. Leucorchis albida (L.) E. MEY. Hjónagras. — Víða. 111. Coeloglossum viride (L.) HARTM. Barnarót. — Víða. 112. Platanthera hyperborea (L.) LINDL. Friggjargras. — Algengt. 113. Lisiera ovata (L.) R. BR. Eggtvíblaðka. — í móum í Látravík, þó ekki viða. 114. Listera cordata (L.) R. BR. Hjartatvíblaðka. — A einutn stað í Barðsvík. 115. Salix herbacea I,. Crasvíðir. — Algengur. 116. Salix glauca L. Grávíðir. — Algcngur. Eintökin, sem geymd liafa verið, lilheyra öll deiltegundinni ssp. eu-glauca HYL. 117. Salix phylicifolia L. Culvíðir. — Algengur. Sum eintökin tilheyra vafalaust deil- tegundinni ssp. Weigeliana (VVIMM.) HERIB. N„ en nokkur vafi leikur á, að allur íslenzkur víðir, sem greindur befur verið sem gulvíðir bingað til. tilbeyri í raun réttri þessari tegund í ströngustu merkingu. Sum eintökiirfrá Ströndum líkjast benni ekki að öllu leyti, en ég treysti tnér ekki til að skera úr því, hvort þau eru blendingar eða framandi tegundir eða deiltegundir. Til þess að fá úr þessu skorið, þarf að rækta gul- víði frá ýmsum stöðum á landinu í allstórum stíl. 118. Salix lanata L. Loðvíðir. — Víða í dölunum. Öll eintökin virðast tilheyra deil- tegundinni ssp. eu-lanata HYL. Auk þessara víðitegunda eru blendingar þeirra á milli ekki sjaldgæfir á Ströndum, eu hvort mér hefur tekizt að ákvarða þá rétt, þori ég ekki að fullyrða sem stendur. í „Gróðri" tekur Steindór Steindórsson þó upp öll þaú blendinganöfn, sem ég hafði gcfið honum upp í listanum 1933—34. 119. Betula tortuosa LEDEB. Skógviður. — Eitt lítið -eintak af þessari tegund fann ég dag nokkurn í hlfð móti suðaustri á Barðinu við Barðsvík. Tók aðeins litla grein a( bríslunni, cn þegar ég leitaði að staðnum nokkrum vikum síðar, fann ég bann ekki. Skógviður er því vafalaust aðcins til í örfáttm litlum einlökum þarna. 120. Iletula nana L. Fjalldrapi. — Algengur. 121. Acetosa pratense MILL. Vallarsúra. — hessi tegtind, sem er aðskotajurt á ís- landi, en ílend. óx á hlaðinu utan við Hornhjargsvitann, þar sem vitavélarnar höfðu vcrið teknar ttpp árið 1930. Hún óx ekki annars staðar á Ströndum, svo að vitað sé. 122. Acctosa arifólia (ALI,.) SCHUR. Túnsúra. — I'essi tegund hefur vaxið villt á íslandi frá ómunatíð. Húri er algeng á Ströndum, hæði í björgum og annars staðar. Deiltegundin ssp. nivalis (HEGETSCHW.) LÖVE er fttndin ofan við Hestsskarð. 123. Oxyria digyna (L.) HILL. Ólafssúra. — Algeng. 121. Koenigia islandica 1,. Naflagras. — Algengt. 125. Polygotium lieterophylluin LINDM. Blóðarfi. — Á nokkrum stöðum við bæi og björg. 120. Bistorta vivipara (L.) S. l'. GRAY. Kornsúra. — Algeng. 127. Atriplex patula L. Hrímblaðka. — Á nokkrum stöðum í fjörunni við Ilornvík, Látravik og Hrolleifsvík.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.