Náttúrufræðingurinn - 1948, Side 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
103
30. Anthoxanthum atpinum LÖVE & LÖVE. Fjallareyr. — Sú ilmreyrstegund, sem
cr algeng á Ströndum, bæði á láglendi og til fjalla, tilheyrir þessari tegund, sem vex
í fjöllum Norðurlanda og á Grænlandi. Hún er algeng á íslandi, en hin tegundin,
A. odoratum L. hefur aðeins fundizt á láglendi nálægt hyggð, og margt virðist henda
Lil þess, að hún sé aðflutt. Sú tegund er ófundin á Ströndum.
31. Hierochloe odorata (L.) PB. Reyrgresi. — Reyrgresi vex víða í kjarri á láglendinu.
l>að er smávaxið víðast ltvar, en í skjóli bjarganna nær það þeim þroska, cr mestur
verður í hetri héruðum landsins.
32. Milium effusum 1.. Skrautpuntur. — Fundinn í hlómstóði í Barðsvík og í gras-
laut undir Axarhjargi.
33. Phleum commutalum- GAUD. 'Fjallafoxgras. — Algengt, jafnt á láglendi sem há-
lendi.
34. Alopecurus geniculatus L. Hnjáliðagras. — Allvíða í nánd við hæi.
35. Alopecurus aequatis SOBOL. Vatnsliðagras. — Algengt í rekju, sérstaklega í
hjörgum.
36. Agrostis slolonifera L. Skriðlíngresi. — Skriðlíngresið er algengt á Ströndum. Ef
dæma má eftir eintökunum, sent safnað hefur verið, er afhrigðið var. maritima (LAM.)
KOGH mun algengara en aðaltegundin sjálf.
37. Agrostis tenuis SIBTH. Hálíugresi. — Víða í nánd við forna og nýja l>yggð á
svæðinu öllu.
38. Agrostis canina L. Fýtulíngresi. — Algengt. Afhrigðið var. montana Hartm. er
fundið á Dufandisfjalli í hlíðinni, sem að Innstadal vcit.
39. Calamagrostis neglecta (E.HRH.) G., M. & SGH. Hálmgresi. — Víða á riiku lág-
lendi, Öll eintökin virðast að minnsta kosti likjast ntjög afhrigðinu var. borealis
(I.AEST.) KEARNEV, sem fundizt hefur í heimskautalöndum háðum megin við okkur.
40. Deschampsia alpina (L.) PB. Fjallapunlur. — Algengur. Öll eintökin hera blað-
gróin öx, svo að þau tilheyra tilbrigðinu f. vivipara STEUD.
11. Deschampsia flexuosa (L.) TRIN. Bugðupuntur. — Algengur. Hin fáu eintök,
sem tekin hafa. verið, tilheyra öll afbrigðinu var. montana (L.) HARTM.
42. Trisetum spicatum (L.) RICHT. Lógresi. — Algengt.
■13. Catabrosa aquatica (L.) PB. Vatnsnarfagras. — Á nokkrum stöðum á raklendi.
44. Poa pratensis L. Vallarsveifgras. — Tvær deiltegundir af vallarsveifgrasi vaxa á
Strönduin norðanverðum. Hin sjaldgæfari þeirra er ssp. irrigata (LINDM.) UlNDB.F.,
sem vex í suinum túnum, en nær öll eintökin af vallarsveifgrasinu að norðan tilheyra
sr.p. alpigena (FR.) HIIT., sem ef til vill er sú deiltegund, sem þarna hefur vaxið villt
í upphafi. Við hæina í Látravík og Hornvík óx afbrigðið var. domestica (LAEST.)
l.INDM. af síðarnefndu deiltegundinni, en meginþorri vallarsveifgrasanna á Ströndum,
hæði á túnum, óræktarvalllendi og í björgum, tilheyra P. pratensis ssp. alpigena var.
iantha (LAEST.) LINDM., og töluvert af þeim hefur hlaðgróin öx eins og /. vivipara
(MALMGR.).
45. Poa arctica R. BR. ssp. depauperata (FR.) NANNF. Heimskautasveifgras. —
Fundið á tveiin stöðum, sjá nánat í 1. hefti „Náttúrufr." 1947.
46. Poa taxa HAENKE ssp. flexuosa (SM.) HYL. Lotsveifgras. — Lotsveifgras er
sjaldgæft á íslandi, líkt og annars staðar þar sem það vcx. Sú deiltegund, sem hér
finnst, vex í fjöllum á Norðurlöndum, í Skotlandi og á íslandi, en annars staðar vaxa
aðrar.deiltegundir náskyldar henni. Á Norðurlöndum vex það í fjöllunum í suðtir-