Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 103 30. Anthoxanthum atpinum LÖVE & LÖVE. Fjallareyr. — Sú ilmreyrstegund, sem cr algeng á Ströndum, bæði á láglendi og til fjalla, tilheyrir þessari tegund, sem vex í fjöllum Norðurlanda og á Grænlandi. Hún er algeng á íslandi, en hin tegundin, A. odoratum L. hefur aðeins fundizt á láglendi nálægt hyggð, og margt virðist henda Lil þess, að hún sé aðflutt. Sú tegund er ófundin á Ströndum. 31. Hierochloe odorata (L.) PB. Reyrgresi. — Reyrgresi vex víða í kjarri á láglendinu. l>að er smávaxið víðast ltvar, en í skjóli bjarganna nær það þeim þroska, cr mestur verður í hetri héruðum landsins. 32. Milium effusum 1.. Skrautpuntur. — Fundinn í hlómstóði í Barðsvík og í gras- laut undir Axarhjargi. 33. Phleum commutalum- GAUD. 'Fjallafoxgras. — Algengt, jafnt á láglendi sem há- lendi. 34. Alopecurus geniculatus L. Hnjáliðagras. — Allvíða í nánd við hæi. 35. Alopecurus aequatis SOBOL. Vatnsliðagras. — Algengt í rekju, sérstaklega í hjörgum. 36. Agrostis slolonifera L. Skriðlíngresi. — Skriðlíngresið er algengt á Ströndum. Ef dæma má eftir eintökunum, sent safnað hefur verið, er afhrigðið var. maritima (LAM.) KOGH mun algengara en aðaltegundin sjálf. 37. Agrostis tenuis SIBTH. Hálíugresi. — Víða í nánd við forna og nýja l>yggð á svæðinu öllu. 38. Agrostis canina L. Fýtulíngresi. — Algengt. Afhrigðið var. montana Hartm. er fundið á Dufandisfjalli í hlíðinni, sem að Innstadal vcit. 39. Calamagrostis neglecta (E.HRH.) G., M. & SGH. Hálmgresi. — Víða á riiku lág- lendi, Öll eintökin virðast að minnsta kosti likjast ntjög afhrigðinu var. borealis (I.AEST.) KEARNEV, sem fundizt hefur í heimskautalöndum háðum megin við okkur. 40. Deschampsia alpina (L.) PB. Fjallapunlur. — Algengur. Öll eintökin hera blað- gróin öx, svo að þau tilheyra tilbrigðinu f. vivipara STEUD. 11. Deschampsia flexuosa (L.) TRIN. Bugðupuntur. — Algengur. Hin fáu eintök, sem tekin hafa. verið, tilheyra öll afbrigðinu var. montana (L.) HARTM. 42. Trisetum spicatum (L.) RICHT. Lógresi. — Algengt. ■13. Catabrosa aquatica (L.) PB. Vatnsnarfagras. — Á nokkrum stöðum á raklendi. 44. Poa pratensis L. Vallarsveifgras. — Tvær deiltegundir af vallarsveifgrasi vaxa á Strönduin norðanverðum. Hin sjaldgæfari þeirra er ssp. irrigata (LINDM.) UlNDB.F., sem vex í suinum túnum, en nær öll eintökin af vallarsveifgrasinu að norðan tilheyra sr.p. alpigena (FR.) HIIT., sem ef til vill er sú deiltegund, sem þarna hefur vaxið villt í upphafi. Við hæina í Látravík og Hornvík óx afbrigðið var. domestica (LAEST.) l.INDM. af síðarnefndu deiltegundinni, en meginþorri vallarsveifgrasanna á Ströndum, hæði á túnum, óræktarvalllendi og í björgum, tilheyra P. pratensis ssp. alpigena var. iantha (LAEST.) LINDM., og töluvert af þeim hefur hlaðgróin öx eins og /. vivipara (MALMGR.). 45. Poa arctica R. BR. ssp. depauperata (FR.) NANNF. Heimskautasveifgras. — Fundið á tveiin stöðum, sjá nánat í 1. hefti „Náttúrufr." 1947. 46. Poa taxa HAENKE ssp. flexuosa (SM.) HYL. Lotsveifgras. — Lotsveifgras er sjaldgæft á íslandi, líkt og annars staðar þar sem það vcx. Sú deiltegund, sem hér finnst, vex í fjöllum á Norðurlöndum, í Skotlandi og á íslandi, en annars staðar vaxa aðrar.deiltegundir náskyldar henni. Á Norðurlöndum vex það í fjöllunum í suðtir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.