Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 70

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 70
64 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN hvern reit eða staðarákvörðun, og þurfa aðeins að merkja við plönt- urnar á listanum jafn óðum og þær finnast. Þessi vinnubrögð hafa gefið góða raun bæði í Bretlandi og í Noregi. Þegar útbreiðslukort eru gerð eftir reitkerfinu, er punktur sett- ur í miðjan hvern reit, sem viðkomandi planta hefur fundizt í, en aðrir reitir verða auðir (2. og 3. mynd). Það er ekki hirt um að merkja sérstaklega nálæga fundarstaði, sem lenda í sarna reit. Ná- kvæmni útbreiðslukortsins byggist því á stærð reitanna, sem not- aðir eru. 10x10 km reitir gefa nákvæma þekkingu á heildarút- breiðslu plantna á landinu; smærri reitir gætu haft þýðingu við sérrannsóknir á takmörkuðum svæðum. Þeir kostir reitkerfisins, sem þyngstir eru á metunum, eru mögu- leikar á tæknilegri úrvinnslu heimildanna og prentun kortanna. I þeirri tækni voru Bretar brautryðjendur eins og áður var getið, og er henni að nokkru lýst í Atlas of the British Flora. Það á langt í land enn, að hægt verði að láta gera fullunnin kort eftir þessu kerfi á íslandi, þ.e. með nægilegum upplýsingum frá hverjum ein- stökum reit. Samt sem áður mundi skipulagning heimildasöfnunar í samræmi við þetta kerfi bæði gera hana auðveldari og nýta betur starf grasafræðinga og annarra áhugamanna, og jafnframt auðvelda hagkvæma úrvinnslu og prentun heimildanna í framtíðinni. HEIMILDARIT Óskarson, Ingimar. 1951: íslenzkar starir. Náttúrufr. 21:3—23. Perring, F. H. and Walters, S. M. (editors). 1962: Atlas of the Britisli Flora. Uppdrættir íslands (Maps of Iceland). Published by the Geodetic Institute, Copenhagen and Landmælingar íslands, Reykjavxk. Atlasblöðin (The atlas sheets). 1:100 000 (87 sheets). Aðalkortin (The general map). 1:250 000 (9 sheets). Staðfræðilegt yfirlitskort (Topographical map). 1:1 000 000.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.