Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 16
10 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN siphon lomentaria, Petalonia jascia, P. zosterifolia, Rhodomela lyco- podioides, Lithothamnion-tegundir o. fl. Rauðþörungar af neði'a fjörubeltinu eru þar einnig, m. a. Pliycodrys rubens, Delesseria sanguinea, Odonthalia dentata og Euthora crislata. Helztu þörungasamfélögin á útsvæði Dýrafjarðar eru þessi: GigartÍ7ia stellata, Laethesia difformis, ásamt Rhodomela lyco- podioides, eru við útjaðar klappanna, en þó innan fjörubeltisins. Hér er Corallina officinalis ríkjandi tegund og myndar stórar neð- ansjávarbreiðum í neðra fjörubeltinu, ásamt einstaka plöntum af Scytosiphon lomentaria, Eudesme viremscens og Laethesia difformis. Lithotliamnion-tegundir mynda stóra gróðurbletti á klöppunum neðansjávar, en fylgitegundir eru fáar eða engar. Þessar Litho- thamnion-breiöur voru oftast neðan við Corallina-beltið. I hinum mörgu fjörupollum á útsvæði fjarðarins fundust þör- ungasamfélög með Corallina officinalis, Cystoclonium purpureum og Ceramium-tegundir. Sums staðar uxu brúnþörungategundir í pollunum, eins og t. d. Dictyosiphon foeniculaceus, Scytosiphon lomentaria, Petalonia fascia, Punctaria planaginea og Eudesme virescens, en undirstaðan venjulega Lithotliamnion eða Peyssonnelia rosenvingii. Það er líka eftirtektarvert, að pólsvæða-tegundin Halosaccion ramentaceum og Rhodymenia palmata (söl) finnast víða á þessu svæði, en þau mega teljast allgóð til átu. I klettaskorum og sem undirgróður Fucaceae-tegunda voru sam- félög Rhodochorton, Plumaria elegans, Membranoptera alata, Polysiphonia urceolata, en auk þess var Cliaelomorpha melagonium í klettasprungunum, og Cladophora rupestris fannst einnig í undir- gróðri Fucaceae-beltanna. Bæði mið- og útsvæði fjarðarins eiga það sameiginlegt, að þar vex samfelldur gróður af Porphyra umbilicalis f. typica við efstu mörk klettahallanna. Tegundafjiildi þörunga í Dýrafirði eykst smám saman frá innstu svæðunum, þar sem er hálfsaltur sjór, til þeirra yztu, er vita mót opnu hafi. Þessi aukning kom þegar fram á miðsvæðinu, og var þar aðallega um að ræða fjölgun rauðþörungategunda. Ákvörðun tegundanna er enn ekki að fullu lokið, en vitað er um 15 tegundir, sem fundust á innsvæði Dýrafjarðar, en 90 teg- undir á útsvæðinu fyrir opnu hafi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.