Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 20

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 20
14 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN gæfari í Vopnafirði, og tegundirnar Cystoclonium purpureum og Gigartina stellata fundust þar hvergi. Aftur á móti voru Ceramium- tegundir álíka algengar þar og á Langanesi. Samfélögin, sem telja má einkennandi fyrir austurströndina, voru hvarvetna í fjörubeltinu: Chordaria flagelliformis annars vegar og hins vegar Coilodesme bulligera og Peyssonnelia rosenvingii. Síðan var haldið suður á bóginn og könnuð strandlengja Reyðar- fjarðar og Mjóafjarðar. í báðum þessum fjörðum mátti sjá greini- leg áhrif svalsævarins á gróður Austfjarða, en þessi áhrif eru sterk- ust um miðbik austurstrandarinnar. Enginn verulegur munur var sjáanlegur á þörungagróðri þessara tveggja fjarða. Athugunarstaðir voru teknir með jöfnu millibili á allri suður- strönd Reyðarfjarðar, og mátti því bera þær rannsóknir saman við rannsóknirnar í Dýrafirði, þar sem atlantískur sjór er ríkjandi. Eins og í Dýrafirði var greinilegur munur á botnþörungagróðri í innri og ytri hluta Reyðarfjarðar. Tegundafjöldinn jókst eftir því sem utar dró í firðinum og gróðursamfélögin tóku breytingum. Á innsvæði Reyðarfjarðar eru vaxtarskilyrði svipuð og á Vest- fjörðum, enda margt líkt með þörungagróðrinum í innfjörðum eystra og vestra. Mið- og útsvæði fjarðanna á Austurlandi eru hins vegar að verulegu leyti frábrugðin því, sem gerist á Vestfjörðum vegna ólíkra sjávarskilyrða og annars konar strandlögunar. Innsvæðið. Á skjólsælum, sendnum innsvæðum fjarðanna beggja voru þcirungasamfélög lík því, sem vanalegt er að sjá í námunda við árósa. Munurinn á þessum tveim fjörðum er mjög lítill og er ein- göngu til kominn vegna meiri mengunar sjávar í innsta hluta Reyðarfjarðar. Þörungabelti þar sem Fucus ceranoules var ríkjandi, ásamt af- brigðum af F. vesiculosus og Dictyosiphon chordaria, er vaxa í hálfsöltu vatni, fundust í báðum fyrrnefndum fjörðum. Samfélag Monostroma-tegunda og Porphyra umbilicalis f. lacinia- ta, sem var svo algengt í Dýrafirði, gat varla talizt sérstakt samfélag út af fyrir sig í Reyðarfirði, þar eð tegundirnar voru dreifðar innan um Fucaceae-beltið, sem áður er nefnt. Á hinn bóginn uxu þráð- þörungategundirnar Enteromorpha ahlneriana, E. clathrata,Ectocar- pwí-tegundir, Pylaiella litloralis, Dictyosiphon foe?iiculaceus o. fl. í báðum fjörðunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.