Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 25

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 19 Þar sem næðingssamast var óx breitt og grósknmikið belti af Halosaccion ramentaceum sem undirgróður, á honum óx Myriac- tula lubrica. Innan um í þessu belti voru stundum Rhodymenia palmata, Rhoclomela lycopodioides eða Cystoclonium purpureum. Fyrir kom, að Chordaria flagelliformis myndaði breiður neðan við Halosaccion-samfélagið á opnum og óvörðum stöðum. Fjörupollarnir í útfirðinum voru annað hvort vaxnir Corallina officmalis eða þráðlaga brúnþörungum (Stictyosiphon tortilis, Dic- tyosiphon-tegundum, Chordaria flagelliformis). Cladophora-tegundir, og þá einkum C. obliterata, voru mjög algengar í Steingrímsfirði og fundust aðallega í fjörupollunum. Einnig mynduðu Ceramium circinatum, C. areschougii og Cystoclo- nium purpureum samfélag í fjörupollunum í útfirðinum. Acrosip- honia-tegundir, Pylaiella littoralis og Ectocarpus-tegundir uxu víða saman um mestan hluta strandarinnar. Mikið af Dictyosiphon- og Enteromorpha-tegundum fundust í þessum norðlæga firði og voru raunar einkennandi fyrir hann. Ulothrix-beltið virtist þar mun meira áberandi en á Vestfjörðunum. Það er óhætt að segja, að þörungagróðurinn í Steingrímsfirði ber miklu meiri svip af gróðrinum norðaustanlands en hinum hreinatlantíska gróðri vesturfjarðanna. Vesturströnd Húnaflóa er opin og óvarin. Hún var öll rann- sökuð og virtist þörungagróðurinn þar með öllu atlantískari blæ en í Steingrímsfirði. Á opnustu stöðunum uxu Petalonia fascia, P. zosterifolia og Scytosiphon lomecitaria í breiðu belti á svæðum, þar sem hefði mátt finna Callithamnion arbuscula norðvestanlands. í efra djúpgróðurbeltinu var mjóblaða afbrigði af Alaria esculenta ríkjandi, en á Vestfjörðum liefði Laminaria digitata f. stenophylla líklega komið í þess stað. Það er ennfremur athyglisvert, að tegundirnar Polysiphonia lanosa, Plumaria elegans, Gigartina stellata og Callithamnion arbus- cula voru þarna hvergi finnanlegar. Að loknum rannsóknum í Húnaflóa var þörungagróðurinn í Ólafsfirði athugaður. Fjörðurinn er allopinn og ber gróðurfarið þess greinileg merki. H/oÚm'x-samfélagið í efra fjörubeltinu var þarna enn meira áber- andi en við strendur Húnaflóa, en þó ekki eins gróskumikið og það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.