Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 22

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 22
16 N ÁTT Ú RU F RÆÐINGURINN Fjörupollarnir voru að mestu vaxnir þráðlaga brúnþörungum, eins og Stictyosiphon tortilis, Dictyosiphon-tegundum og Scytosiphon lomentaria, eða þá Fucus distichus subsp. distichus, sem kom fram í margbreytilegustu myndum. Porphyra umbilicalis f. typica, sem vex í efra fjörubeltinu, fannst bæði á mið- og útsvæðum Dýrafjarðar og Reyðarfjarðar. Það er eftirtektarvert, að dæmigerðar atlantískar tegundir vantar þarna alveg, eins og t. d. Corallina officinalis, Gigartina stellata, Laethesia difformis, Ahnfeltia plicata, Plocamium coccineum, Mem- branoptera alata, Ceramium-tegundir, Cysloclonium purpureum, Callithamnion-tegundir o. fl. Gróðurfarið í Reyðarfirði ber að mestu hálfarktískan svip, og kemur hann greinilegast fram á útsvæði fjarðarins. Útsvœðið. Svalsærinn hefur rnikil áhrif á útsvæði Reyðarfjarðar, og brattir klettar eru þar við ströndina. Af þessum sökum er fjöru- gróðurinn oft bundinn við þverhnípta klettaveggi og allmarga fjöru- polla, sem bæði voru í efra og neðra fjörubeltinu. Ólíkt því sem er í Dýrafirði, var breitt svæði af Ulothrix-tegund- um ríkjandi í efra fjörubeltinu. Og neðar reyndist samfélag Bli- dingia minima mun algengara í Reyðarfirði en í Dýrafirði. A klappaflötum á útsvæði fjarðarins óx mikið af Acrosiphonia- tegundum, og voru þær ríkjandi gróður í fjörubeltinu. Þær eru mjög sambærilegar við hinar víðáttumiklu Corallina-breiður á Vest- fjörðum. Ofar, á óvörðum stöðum, fannst samfélag Acrosiphonia- tegunda og Monostroma groenlandicum við jaðarinn á Acro- siphonia-breiðunum. Chordaria flagelliformis er mjög einkennandi fyrir útsvæði Aust- fjarða. Hún finnst bæði í fjörupollum og í stórum stíl í neðra fjörubeltinu og efra djúpgróðurbeltinu og nær til staða, sem liggja mjög fyrir opnu hafi. Coilodesme bulligera og Peysonnellia rosenvingii-samfélag, sem hvergi fannst í fjörðunum vestra, óx víða í grunnum fjörupollum í Reyðarfirði. Á tiltölulega opnum stöðum, þar sem var dálítill halli, myndaði Halosaccion ramentaceum f. robusta gróðurbelti undir Acro- siphonia-breiðunni. Samfélag af Porphyra linearis fannst á stöðum, er lágu mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.