Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 11
(Vicia sepium) eru því sem næst alveg bundnar við Mýrdalssvæðið. Aðrar tegundir, svo sem stúfa (Succisa pra- tensis), munkahetta (Lychnis flos- cuculi), garðabrúða (Valeriana offi- cinalis) og garðahjálmgras (Galeopsis tetrahit) eru langalgengastar á Mýr- dalssvæðinu, þótt þær finnist einnig víðar á Suðurlandi. Þegar ljallað er um útbreiðslu líf- vera á þennan hátt verður að hafa í liuga áhrif svonefnds nærloftslags (mikroklima). Nærloftslag er það loftslag, sem ríkir á búsvæði lífver- anna sjálfra, t. d. milli þúfna eða í grassverðinum. Nærloftslagið fer að miklu leyti eftir loftslagi svæðisins, en þó geta staðhættir verið þannig, að nærloftslaginu sé nokkuð öðruvísi háttað. Sá munur skiptir oft sköpurn um, hvort tiltekin tegund þrífst á staðnum eða ekki. Tökum sem dæmi Suðurlandstegundirnar. Flestar þeirra lifa í gróðurríkum brekkum móti suðri og gjarnan við rætur hamra- veggja. Suðurhallinn stuðlar að meiri sólgeislun; ríkulegur gróðurinn að jaínara rakastigi (og trúlega meiri og fjölbreyttari fæðu) og liamraveggur- inn að jafnara rakastigi og meiri áhrifum sólgeislunar (sjá Lindroth, 1965). Allir þessir staðhættir fallast nánast í faðma á svæðinu undir Eyja- fjöllum og í Mýrdal, og er því ekki að undra, að þar sé tegundaauðgi snigla mest. Að sjálfsögðu skiptir einnig máli, að umræddar tegundir eru hér á norðurmörkum heimkynna sinna, og veltur því mikið á nærlofts- laginu. Norðurlandstegundin Pupilla mus- corum fellur nokkuð vel að loltslags- 11. mynd. Fundarstaðir örðustúfs á fslandi. — The linown distribution of Vertigo modesta (Say) arctica Wall. in Iceland. 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.